Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ps3 til sölu 20.000 kall

í Leikjatölvur fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Veit ekki hvort að þú fékkst skilaboð frá mér áðan, þannig að ég hendi þeim líka hingað. Hvaða speccar eru á tölvunni: Diskur, fjarstýringar ofl. Ef allt er í góðu og tölvan í flottu lagi get ég rúllað við og keypt hana núna.

Re: haldiði að....

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Get ég ekkert ákveðið um það? Það er alveg rétt hjá þér, ég er ekkert að ákveða eitt né neitt um það. Hinsvegar ertu að blekkja sjálfa þig ef að þú heldur að það spili ekki inn í starfsviðtal að vera með sýnileg tattoo, eins og komið hefur hér fram. Og áður en þú ferð að að áætla eitthvað fleira, þá máttu vita það að ég gegni góðri stöðu innan mjög stórs fyrirtækis hér á íslandi. Það er eitthvað sem að ég stefndi að síðustu 5 árin í Háskóla, en að sama skapi er ég einnig flúraður, því ég vil...

Re: haldiði að....

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hugsaðu þig vel um áður en þú setur eitthvað á hálsinn og mundu að jafnvel þótt að þér finnist hárið fela það, þá er til svolítið sem heitir vindur. Einnig kioma tískubylgjur þar sem stutt hár er alveg málið og ef þú ert svona mikil “stelpa” þá mundi ég ekki útiloka það að þú fylgir tískusveiflum. Tatto á hálsi kemur einnig í veg fyrir að þú verðir einhverntímann tekin til greina í ábyrgðarfyllri stöður í stærri fyrirtækjum með mannaforráð svo og sýnilegar stöður, þar sem að þú værir...

Re: tribal a halsin

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Einnig ef áhugasvið þitt breytist með aldri, metnaðurinn kemur upp og frekara nám. Þá getur tattoo á hálsinum haft áhrif á það hvort þú komist inn eða ekki, ef þú þarft að fara í viðtal, sem er hjá mörgum erlendum, hærra skrifaðri skólum. Ofaná það, gætirðu gleymt öllum vinnum innan ákveðins greina og stöðuhækkunum hjá stærri fyrirtækjum upp fyrir deildarstjóra eða í áberandi stöður sem krefjast trausts og ákveðinnar ímyndar.

Re: Jón páll

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Aðeins að aðstoða þig með valið, þannig að þú getir tekið vel ígrundaða ákvörðun. N.B. ég er ekki að tala fyrir hönd Jón Páls, né íslensku húðflúrstofunnar. Þetta er einungis byggt á því sem að “veit”. 1. Auðveldari og algeng verk eru ekki eitthvað sem að Jón Páll er að vinna í, í dag. Hann er Custom Tattoo Artist og sem slíkur, miðað við vinnuálagið hjá honum tekur hann að ég tel í lang flestum tilvikum einungis að sér tæknilega flókin verk, eða eitthvað sem að hann sjálfur er spenntur...

Re: Exos, Ewok, Dre & Elli á de Palace 05/11/04 techno, drum and bazz

í Djammið fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þið ættuð kannski að lesa aðeins betur áður en þið farið að fronta ykkar skoðunum eins og þau arfavitlausu flón sem þið eruð … *Líkt og Exos sagði: “Ekki klikka á þessu kvöldi and keep the scene ALIVE!!!!” Þetta ætti að skiljast sem upphrópunarmerki fyrir ykkar alla um að leyfa nú einu promoti að fara hérna frítt inn án þess að þið FM-hórur og rokk-þröngsýnis-mellur færuð nú að skrifa: “Raftónlist er ekki tónlist ÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖ” “Metallica rules” “skemmtistaðir eru svo óréttlátir” og við skulum...

Re: Morð í köldu blóði

í Spunaspil fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég mundi beyta aðeins öðrum aðferðum til að bregðast við svona hegðun hjá spilara. Í fyrsta lagi fiinst mér alrangt að reyna að banna þeim ákveðna hegðun eða setja skorður á spilun þeirra, því þegar á allt er horft er þetta nú einu sinni hlutverkaspil og hlutverk hvers og eins getur breyst á örskömmum tíma og haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar í för með sér, rétt eins og í raunveruleikanum. Að láta einhvern power-NPC eða taka af spilaranum peninga eða reynslu finnst mér kolröng aðferð til...

Re: Detta í það og ekki geta stoppa...

í Djammið fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hvada væl er thetta… Shit happens deal with it.. Thad er í raun adeins ein regla sem ad gildr.. 1. Sama hversu kengbeygladur thú verdur. Sama hvada vitleysu thú tekur uppá ad gera. Sama hvada skømmustulegu adstædum thú lendir í Vertu nógu svalur á thví ad geta horfts í augu vid thad og hlegid ad thví daginn eftir. “Eftirsjá er tímaeydsla sem engu getur breytt, ef thú gerdir eitthvad á hlut annars, thá er bara ad bidjast afsøkunar og halda áfram”

Flott hjá thér .. eda ..

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég hef nú bara eitt vid thig ad segja… (Ég nennti nú ekki ad lesa thetta eftir 2 fyrstu dæmin, sá svo sem hvert stefndi.) “Thad er audveldara finna ad gjørdum annara, en ad gera betur” Sleeptu thví svo líka bara ad svara mér, ég hef engann áhuga á ad fara eitthvad ad røkræda thetta vid thig og mun ekki kíkja á thennan link aftur. Thú virdist vera búinn ad eyda nógu miklum tíma í einhverja grein, ekki ætla ég nú ad standa ad frekari tímaeydslu hjá thér.

Re: Ísland og Counter Strike

í Half-Life fyrir 20 árum
Takk fyrir thetta svar. En ef mig vantar nánari upplýsingar vid adeins fleiri spurningum, veist thú eda thid um einhvern eda eitthvad fyrirtæki, samtøk sem ad gætu lumad á upplýsingum eins og t.d. um medalaldur o.s.f.r. Einnig ef ad mig langadi ad komast yfir frekari upplýingar um landslidid og skjálfta, hvert gæti ég snúid mér.. Thá er ég ad tala um upplýsingar eins og hversu oft skjálfti er haldinn, verdlaun á honum, styrktaradilar, thákkendafjøldi sídustu ár os.f.r. og med landslidid,...

Re: Drum’n’Bass spólað til baka.

í Danstónlist fyrir 20 árum, 1 mánuði
2 hlutir. Í fyrsta lagi, snorrus langar ad thakka fyrir vorkun thína en eyddu henni frekar á einhvern sem tharf á henni ad halda. Mig langar einnig ad giska á hvernig thú ert, Thótt svo ad margar tónlistarstefnur komi til greina sem ad thú adhyllist ætla ég ad giska á ad thú sért rokkari. Ég ætla ekki ad giska á hvada rokkstefnu thú adhyllist, enda skiptir thad ekki høfudmáli. Thú ert líklega einn/ein af theim sem ad segir ad øll raftónlist hljómi eins og øskrar alltaf af gledi thegar thú...

Re: Metamorphosis of prime Intellect

í Bækur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
VARÚD SMÀ SPOILER!!!!!!!!!! . . . . . . . . Las hana í gær og ég verd ad segja ad hún kom mér á óvart, Byrjadi reyndar á thessum sadistic lýsingum, svo ad ég hélt ad thetta væri enn einn froduhøfundurinn. En svo thegar ad madur komst inní bókina áttadi madur sig á thví ad thetta var naudsynlegt til ad ná ad útskýra vonleysid af ad vera fastur tharna … MJØG GÒDAR pælingar í thessri smábók … Takk fyrir linkinn…..

Re: Metamorphosis of prime Intellect

í Bækur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
smooth, er ad smella henni út … thad er plús ad thurfa ekki ad borga pappírskostand sjálfur .. kíki á thetta og læt thig vita… Takk fyrir ad smella thessum link hér inn …

Re: Bækur sem ég mæli með

í Bækur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
EF thid hafid øll svona gaman ad lesa, sem er náttlega bara snilld. Langar mig bara ad benda ykkur á fleiri bækur. In our time: Smásagnarsafn eftir Hemmingway 1984: George Orwell Mæli líka med ljódum eftir William Butler Yeats og smá Dostojevskí í blandid. Ef thid er hrifin af Fantasíu: Robert Jordan. Terry Pratchett. Tad Williams. Og svo eru náttúrulega milljón manns í vidbót og endalaus hrúga af bókum. Datt bara thetta í hug til ad bæta smá kryddi í høfunda hér ad framan.

Re: Fantasíuhöfundar

í Bækur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mæli eindregid med Tad Williams… og 4 bóka seríunni hans. Memory, Sorrow and Thorn. Must lesning

Re: Svalasti djamm-time ever!

í Djammið fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Nú kíki ég kannski á huga svona 1 sinni á 3ja vikna fresti og thá helst inná djamm áhugamálid til ad sjá hvad er í gangi á Íslandinu. Nema hvad thetta er ekkert nema eitthvad fólk sem er ad kalla annad fólk aumingja, koma med sjálfsmordstølur og ég veit ekki hvad og hvad.. Nennidi ekki ad tala um thetta annarsstadar thar sem ég tharf ekki ad horfa á nidurbælt sorglegt fólk vera ad lesa yfir theim fáu sem eru eitthvad ad sletta fram skemmtilegum søgum og lífsreynslum. O.k. sumt af theim er...

Re: Slagsmál á djamminu...

í Djammið fyrir 20 árum, 11 mánuðum
já vqr, ég var að segja það. Mér finnst Bandaríkjamenn nefninlega svo öfgasvalir og sprengjur eru mest töff… Sérstaklega klasasprengjur sem leyfa þeim að fara fram hjá alþjóðalögum um jarðsprengjur… Nei bíddu… eða þá að kíkja aðeins betur á það sem ég skrifaði og sjá samhengið. Aha þarna var það, kaldhæðni hét það heillinn.. en gott að þú spurðir svo að ég gat leiðrétt þetta… 1000 kjall

Re: Slagsmál á djamminu...

í Djammið fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Í fyrsta lagi fara flest allir strákar í gegnum einhversskoma tímabil þar sem slagsmál virðast vera lausnin við öllu. Og oftast þá í annarlegu ástandi… tja en flestir vaxa nú uppúr þessu… Þetta er bara einn af þessum hlutum.. Einnig (með undartekningum að vísu) eru slagsmál á Íslandi þannig að annarhvor vaknar daginn eftir með smá skurð, glóðarauga eða eitthvað álíka. Ekki er það nú lífshættulegt. ( áður en þið farið að minnast á málin sem eru undantekningar þá var ég að tala um svona...

Re: Stoltur barnamorðingi

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Sharon fínn kall????? Til hamingju við erum kominn með nýjan King of Fools, Idf réttu daumling kórónuna þína, nema þið viljið deila henni með ykkur. “Sharon er örugglega fínn kall. Hann fær bara svo mikið af leiðindum á móti sér að hann getur ekki annað en að spyrna við.” —>>> Daumling þessi setning þín toppar nú allt það sem ég hef lesið hérna… shit hvað þú þarft að láta opna á þér hausinn og tæma hann bara, þú ert ekki að nota hann svo þetta gæti verið fínasta geymslupláss fyrir þig. Svo...

Sérð ekki flísina fyrir trénu þorskur

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
idf: Arrg var mamma þín ekki búinn að banna þér að tjá nema í fylgd með fullorðnum. Svo að þú vitir þá sagði Sharon hinn mikli þjóðernishreinsir eftir árásina að hann væri stoltur af sínum mönnum og svona ætti að fara að þessu. Þú ert alltaf að tala um að palestínumenn seú að drepa börn svo þegar ÍsrAELSher tekur 8 í einu þá byrjar þú að réttlæta. Mar þarf nú að fara að rekast á þig í dimmu húsasundi og kenna þér mannasiði. Ísraelsher er s.s. með license to kill í þinni bók og palestínumenn...

Re: Glæstar Vonir! :)

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 9 mánuðum
maður þarf nefninlega meira en að skipta um stöð. Þessir helvítis þættir ásamt nágrönnun og oprah og þessu vælu sápudrasli öllu taka mikilvægan sjónvarpstíma sem væri betur notaður í eitthvað allt annað. Sápukúluleikarar eru allir á E

Re: Stoltur barnamorðingi

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Vignir: mjög öflug grein.. þá er bara að sjá hvort Ísraels-elskandi liðið hérna á huga sem öskrar alltaf af reiði ef Ísraelsmaður deyr segir þetta nauðsynlegar aðgerðir… Palestína Frjáls

Re: Þjóðsöngurinn - Úreltur

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Dagurinn sem einhver guð á þetta land og þ.m.t. okkur öll eins og þú villt halda fram er dagurinn sem að snjóar í helvíti. (þar sem að þú ert greinilega trúaður kom ég með samlíkingu sem þú skilur þá) Þú hefur kannski bara áhuga á klassískri tónlist en ekki halda því fram að það sé eina tónlistarstefnan (nú var ég að alhæfa fyrir þig líkt og þú gerðir, ekki gaman það huh?). Svona samt F.Y.I. þá hlusta ég á klassíska tónlist þegar ég er í skapi fyrir eitthvað massívt, annars er það aðallega...

Re: Þjóðsöngurinn - Úreltur

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Af hverju takiði ekki þessar öfgar og stingið þeim þangað sem fáir hafa leitað á ykkur. Mikið af fólki finnst bara þjóðsöngurinn ékkert spes og er ekki hrifið af að hafa einhvern sálm. ég þar með talinn. Mér persónulega finnst þjóðsöngur leiðinlegur, fastur í sér og ef maður heyrir hann þá skiptir maður um stöð eða mutar bara helvítið. Finn til miklu meira “þjóðarstolts” ef það má kalla er maður sér fánann líkt og flestir. Þjóðsöngurinn hefur aldrei verið eitthvað sameiningartákn Íslendinga...

Re: Þjóðsöngurinn - Úreltur

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég er þokkalega sammála því að þessi kirkjusheize þjóðsöngur sem enginn kann hvort eð er verði afnuminn. Geðveik hugmynd að hafa öxar við ána sem þjóðsöng. Við erum að tala um að hvar sem er á alþjóðavettvangi er kæmi að Íslandi að syngja þjóðsönginn, íþróttamót eða opinberar samkomur o.s.f.r. Þá sæu menn allt í einu flokk af fólki syngja lag sem enginn skilur en hljómar eins og við séum að lýsa stríði á hendur öllum og við vitum að við munum vinna. Kannski mundi okkur ganga betur á...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok