Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

magsig
magsig Notandi frá fornöld 18 stig

Re: Drunk Monkey in the Tiger’s Eyes (US: Drunken Master)

í Bardagaíþróttir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Bara að bæta smá við í annars góðri umsögn. Jackie Chan er að leika einn þekktasta bardagameistara sem hefur verið uppi í Kína, Wong Fei Hung( sumir þekkja hann úr Once Upon a Time in China seríunni með Jet Li), en í myndinni er hann oftast kallaður Freddie Wong,mistök í talsetningunni. Wong Fei Hung var mikill Hung Gar meistari og rak skóla og læknastofu sem hét Poi Chi Lam. Kennari hans í myndinni á að vera So Hak Yee (held að það sé skrifað svona) eða Beggar So sem var líka þekktur...

Re: Verzlunarskóli Íslands!

í Skóli fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta er nú meira kjaftæðið. Versló er mjög góður skóli eins og flest allir aðrir skólar. Þar er fólk úr öllum stéttum þjóðfélagsins eins og í flest öllum öðrum skólum. Menn sem þykjast vita allt og eru með fordóma í garð annarra út af fölskum og röngum forsendum sýna bara sína eigin heimsku. Það taka fáir mark á þannig einstaklingum. “Ósnotur maður þykist allt vita”. Heimskur maður þykist allt vita. Hávamál

Re: Breyttur æfingartími í BJJ

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Veit einhver hvenær og klukkan hvað WJJ er kennt?

Re: Breyttur æfingartími í BJJ

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
og önnur spurning, hver er aðal munurinn á BJJ og WJJ

Re: Breyttur æfingartími í BJJ

í Bardagaíþróttir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hvenær eru æfingartímar í WJJ? Má maður koma og prufa?

Re: Blokkir í TKD

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Góður Halli, ég og Shin erum báðir í ÍR.

Re: Taekwondo í ÍSÍ

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Glæsilegt!

Re: Tai Chi?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það er rétt hjá þér JohnnyG83 að í Tai Chi Master(Twin Warriors) þá gerir Jet Li blöndu af Chen og Yang stíl en í Born Invincible er ekkert Tai Chi, Carter Wong sem leikur aðalhlutverkið gerir sína vanalegu blöndu af hörðu Hung Gari en gerir ekkert líkt Tai Chi. Tai Chi er ekki leikfimi, það er mjög öflug bardagalist sem tekur þó mjög langan tíma að ná vel, en það var þó sagt í Kína á miðöldum að það gætu fáir sigrað alvöru Tai Chi meistara, en það tekur þó einna lengst að verða meistari í...

Re: Æfingar Bardagi: Ísland vs Norgegur

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Endre keppir við Bjössa kl.19:40 í kvöld(föstudag), síðan er æfingarmót á sunnudaginn kl.14:00-19:00. Það getur verið að verði bardaga seinni í kvöld, eftir bardagan við Bjössa en hann er ekki skráður á tímatöfluna.

Re: Æfingar Bardagi: Ísland vs Norgegur

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Já það er mjög gaman að sjá þetta, horfði á einn bardaga (seinni bardagann) fyrir æfingu, held Endre á móti Erni (er ekki viss, man aldrei nafnið) og vill ég hrósa þeim báðum fyrir það hve bardagainn fór fram í mikilli vinsemd og drengsemd.

Re: Skipulögð mótmæli?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Já, við þurfum að senda bréf, safna undirskriftum þar sem við mótmælum þessu, en við verðum að gera það friðsamlega. Það mundi líta nokkuð illa út ef við værum að mótmæla og mundum hóta og blóta o.s.fr., það mundi allanvega ekki auka álitið á sjálfvarnar/bardagalistum hjá fólkinu sem hefur ekki hugmynd um hvað það er í raun og veru.

Re: Scottish Open í Taekwondo

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég held að það sé farið út eftir um tvær vikur og að mótið sé 14-17 febrúar. Það er bara mjög gott að aðilar frá öllum félögum fari út saman og keppi, styrkir Tae Kwon Do andan og eykur samvinnuna milli félaganna. Allt gott að segja um það :)

Re: Tai Chi

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Akkurat það sem ég var að segja. Tai Chi=Tai Chi Chuan=Taijiquan=Taiji=Taichiquan o.s.fr. þá er þetta allt sami hluturinn, mjög öflug bardagalist, sem er því miður mikið stunduð sem einhverskonar heilsuleikfimi en getur verið mjög öflug, en tekur þó mörg mörg ár að ná góðum tökum á, en þegar það hefur gerst er hún mjög öflug bardagalist. Qigong er reyndar notað líka í hörðum bardagalistum, eins og Tong Qigong er nokkurskona grunnurinn í Shaolin, sem er típa af qigong til að auka liðleika...

Re: Tai Chi

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Akkurat það sem ég var að segja. Tai Chi=Tai Chi Chuan=Taijiquan=Taiji=Taichiquan o.s.fr. þá er þetta allt sami hluturinn, mjög öflug bardagalist, sem er því miður mikið stunduð sem einhverskonar heilsuleikfimi en getur verið mjög öflug, en tekur þó mörg mörg ár að ná góðum tökum á, en þegar það hefur gerst er hún mjög öflug bardagalist. Qigong er reyndar notað líka í hörðum bardagalistum, eins og Tong Qigong er nokkurskona grunnurinn í Shaolin, sem er típa af qigong til að auka liðleika...

Re: Tai Chi

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég held nú að þetta sé nú rétt hjá mér. Það kom til Íslands nú ekki fyrir löngu kona sem er meistari í Tai Chi, man því miður ekki nafnið á henni, og hefur lært undir meistara af Chen fjölskyldunni sem er nú yfirmeistari stílsins og ég talaði við hana um Tai Chi og ég nefndi það bara Tai Chi og hún líka. Ég talaði við hana um að það væri mjög mikið að fólki sem æfði Tai Chi bara vegna heilsunnar og ekki vegna þess að það væri bardagalist og hún var sammála mér, að það væri því miður allt of...

Re: Tai Chi

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
mig minnir nú að Tai Chi sé það sama og Tai Chi Chuan, mig minnir að Chuan þýði “fist” eða hnefi, þ.e. Tai Chi Chuan þýðir “grand ultimate fist” eða æðsti hnefi. Chuan er oftast sleppt þegar talað er um kínverska stíla eru. Minnir þetta allt en er samt ekki 100% viss, nokkuð samt 99% viss.

Re: Björn norðurlandameistari 2002

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
“norðurlandameistari í Taekwondo (Sparring eftir WTF reglum, fyrir þá sem eru í vafa) ” he he, vel orðað :) Ég vill bara óska honum Bjössa til hamingju með glæsilegan árangur og ég vona að hinum gangi eins vel. Maggi.

Re: Leiðrétting á leiðinlegum misskilningi úr greinTKD

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Alveg sammála, enda skrifaði ég að það væri EKKI við hæfi!

Re: Leiðrétting á leiðinlegum misskilningi úr greinTKD

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Já sorry… en mér fannst það nú ekki viðeigandi þar sem sabunim Ole Havmøller er snillingur sem ég ber mjög mikla virðingu fyrir svo að það var ekki við hæfi að vera með svoleiðis misskilning.

Re: Leiðrétting á leiðinlegum misskilningi úr greinTKD

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
he he já ég veit, en þetta kom bara svona óvart :) ó, hélt að hún væri Íslensk, heyrðist þið segja það í Noregi síðasta sumar, en skiptir ekki öllu, meiningin komst til skila.

Re: Leiðrétting á leiðinlegum misskilningi úr greinTKD

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
úpps, þetta kom svoldið oft inn :) smá mistök ;)

Re: Leiðrétting á leiðinlegum misskilningi úr greinTKD

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Bara svona til að koma í veg fyrir skondinn misskilning sem gæti komið upp, allan vega flaug um huga minn í svona nanósekúndu :) , þá er kona Sabumnim Ole Havmøller Íslendingu

Re: Leiðrétting á leiðinlegum misskilningi úr greinTKD

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Bara svona til að koma í veg fyrir skondinn misskilning sem gæti komið upp, allan vega flaug um huga minn í svona nanósekúndu :) , þá er kona Sabumnim Ole Havmøller Íslendingur.

Re: Leiðrétting á leiðinlegum misskilningi úr greinTKD

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Bara svona til að koma í veg fyrir misskilning sem gæti komið upp, allan vega flaug um huga minn í svona nanósekúndu :) , þá er kona Sabumnim Ole Havmøller Íslendingur.

Re: Hver er besti þjálfarinn á íslandi

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það er satt hjá obsidian, þessari spurningu er ekki hægt að svara, allir hafa sína kosti og galla og til að geta svararð svona spurningu þarf að hafa æft lengi hjá öllum þjálfurunum í langan tíma, sem er auðvitað mjög erfitt og næstum ómögulegt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok