Ég veitt ekki betur en að það hafi verið mest 100þús+ ráðgjafar í Víetnam þegar mest var. Aldrei meir. Kalda stríðið var háð af báðum aðilum í gegnum leppríki. Bretar voru í skærum hér og þar. Undantekninginn var, Korea 1951-3, Suez 1956, Borneo ´65-66, Falklands eyjar 82 og svo loks Persaflóastríðið. Kenya ´53, Oman ´59, Limbang ´62, British Guiana ´64 og Oman ´73 voru skærur. Sovétríkin voru með ráðgjafa í Norður Kóreu (Flugu Mig-15), Víetnam, Kúbu og loks Afganistan. Sem endaði svo sem...