Búið er að tilkynna að Maxis ætlar að gera framhald að The Sims.
Lítið er vitað um framhaldið, annað en að það mun hafa betri grafík, betri gervigreind og nýtt stjórnunarkerfi.
Einnig mun leikurinn leggja meiri áherslu á Sims sögurnar, með því að bæta það hvernig Simsarnir tjá sig.

Kíkjið á lítið fréttaskot hjá GameSpot.com <a href="http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,10870,2859014,00.html“>hér</a>
og einnig á <a href=”http://money.cnn.com/2002/03/27/commentary/game_ over/column_gaming/index.htm">grein hjá CNN</a> sem fjallar stuttlega um Sims 2 í lokin.

Ég vil taka það fram að hér er ekki verið að tala um Sims Online, heldur nýjan stand-alone single-player Sims.