Reyndar þarf hann að vera búinn að búa á Íslandi í 7 ár áður en hann getur sótt um ríkisborgararétt. Þegar fólk er búið að vera með tímabundið atvinnuleyfi, kallað rauða kortið, í 3 ár, þá getur það fengið búseturétt og ótímabundið atvinnuleyfi, græna kortið. Eftir það er ekki hægt að reka það úr landi nema það fremji alvarlegan glæp en reyndar ef það flytur burt frá Íslandi í lengri tíma falla leyfin niður.