Þegar ég var 13 eða 14 ára gamall var ég tældur með glingri og rándýrum gjöfum til þess að játa mig kristni trú. Þetta er algerlega á móti mínum.. “hugsjónum” um lífið og tilveruna í dag.
Ég var að velta fyrir mér fyrst ég var fermdur þá hlýt ég að vera “partur” af einhverju kirkjudrasli, þjóðkirkjunni held ég nú að það heiti.
Og þótt það sé bara formsatriði, get ég þá ekki skráð mig úr þessu apparati? Og þá hvernig?