“Nú eru unglingar undir 16 ára aldri ekki fjárráða, þannig að raunverulega mega þeir ekki eyða peningunum sínum í þetta án samþykkis foreldra, ég er ekki að segja að það sé eðlilegt, þannig er þetta bara.” Reyndar eru það undir 18 ára sem eru ekki fjárráða en það er ekki rétt að þeir ráði ekki hvað þeir eyði í því skv. lögum ráða þeir yfir þeim peningum sem þeir eru gefnir eða þeir vinna sér inn, t.d. vasapeningum, launum, 1000 kall frá ömmu o.s.frv. Þeir fá hins vegar ekki að taka bankalán...