Skv. http://www.military.com/Recruiting/Content/0,13898,rec_step02_eligibility,,00.html þá verður þú að vera alla vega “resident alien” til að geta sótt um. Það þýðir að þú verður að hafa verið búsettur í Bandaríkjunum í einhvern tíma. Nánari skilgreining á hvað er resident alien má finna hér: http://www.irs.gov/taxtopics/tc851.html og mér sýnist það ekki ganga með námsmannavisa. Þú þyrftir líklega að fá annað hvort tímabundið atvinnuleyfi eða græna kortið og vera svo úti í einhvern tíma...