Ég er búinn að vera með þráðlaust net í þó nokkurn tíma og ég er með 100mb download limit.
Undanfarna 2 mánuði höfuð við fengið reikninga að við erum að downloada 1-3 GB yfir download limitið okkar og mér finnst það mjög skrítið þar sem eina sem ég geri er að vera á msn / skoða netsíður.

Er einhver möguleiki að ég get séð hvort að einhver í næsta nágrenni sé “ólöglega?” að tengjast okkur í gegnum þráðlausa netið?

Ekki koma með eitthvað skítakomment að ég á að setja þennan kork einhverstaðar annarstaðar, maður fær bara miklu fyrr svör hérna.