Ég hef einmittu upplifað svipaða ferð, við fórum yfir Hellisheiðina í svo mikilli rigningu að ég hef ekki upplifað annað eins… það var ekki þurr blettur á neinu okkar, ekki í farangrinum heldur!! Á endanum vorum við 5 sem gistum í stóra tjaldinu á úlfljótsvatni með 1 þurran svefnpoka!! Það var frekar skondið;) Lengsta ferðin sem ég hef farið var samt 4 dagar þegar ég byrjaði á að labba upp Botnsá að Glym!! Það var massastuð!! Svo löbbuðum við yfir á Þingvelli daginn eftir, daginn eftir það...