En anime er ekki upprunalegt japanskt orð. Sem er mjög skyljanlegt þar sem teiknimyndir og hreyfimyndir af öllu tagi eru ekkert sérstaklega gamlar, þessvegna er þetta tökuorð. En burtséð frá því, þá finnst mér alltaf jafn asnalegt þegar fólk ber anime fram sem “anæm”… það er bara asnalegt!! :)