eitt orð: FORGANGSRÖÐUN!!! Ég held að íslendinskir unglingar séu í stórum hópum að verða ofdekraðir… en prófið þið að vera á eðlisfræðibraut með yfirfulla töflu, í 2 aukaáföngum í tónlistarskóla, vera að taka 6. stig í píanói (það er MIKIÐ) sem krefst margra tíma æfinga á hverjum degi, alla daga, eiga vini og félagslíf, vera foringi í skátunum, vera í kvöld og helgarvinnu OG fara út úr bænum nánast hverja einustu helgi!! plús það að vera að vinna sér inn pening fyrir utanlandsferðum!! Þetta...