Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Glímir enginn við þetta vandamál

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 8 mánuðum
uhh…. þú ættir kannski frekar að spyrja hvort það væri virkilega eitthver þarna úti sem kannaðist EKKI við þetta!! Gínur eru ekki alvöru fólk, líta ekki út eins og alvöru fólk en samt eru föt alltaf gerð á gínur…. Fataiðnaðurinn hefur bara eitthvern veginn ekki komið því inn í hausinn á sér (ef hann er með haus….) að fólk er ekki allt svona og svona í laginu! En hertu upp hugann, það er oft hægt að finna eitthvað flott, maður þarf bara að leita lengi og vel….

Re: Campaign

í Spunaspil fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta níu mánaða campaign var mjög skemmtilegt og ég hefði ekki haft neitt á móti því að halda áfram með það!! Rawn var bara líklega kominn með leið á að stjórna svona hás levels karakterum, við vorum allt of öflug fyrir hann;)

Re: Viljiði spila á tónleikum??

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það eru mismunandi kvöld! þetta er ekkert bara einu sinni heldur verður þetta reglulegur viðburður í framtíðinni. <br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a

Re: Hugaferð

í Skátar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég ætla nú að vona að dróttskátaaldurinn sé ekki neitt mismunandi milli norður- og suðurhluta landsins!! en já… ég held að Þristur eða Heiðaból myndi henta vel! Jafnvel Hverahlíð líka. Annars stendur Þrymur nú alltaf fyrir sínu=)<br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a

Re: hverjir ætla til belgíu..!..

í Skátar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
amm… efast um að ég komist=)

Re: Skítalykt af ritgerðinni minni...

í Tilveran fyrir 22 árum, 8 mánuðum
jakk!!!!<br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a

Re: Sóló......eða ekki?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég hugsa um þetta allt öfugt. Ég er svo mikil (greinilega) tilfinningamanneskja að ég vil hafa bara ,,vinina" áfram eins lengi og mögulegt er… :þ

Re: Skóli of þungur stundum.

í Skóli fyrir 22 árum, 8 mánuðum
eitt orð: FORGANGSRÖÐUN!!! Ég held að íslendinskir unglingar séu í stórum hópum að verða ofdekraðir… en prófið þið að vera á eðlisfræðibraut með yfirfulla töflu, í 2 aukaáföngum í tónlistarskóla, vera að taka 6. stig í píanói (það er MIKIÐ) sem krefst margra tíma æfinga á hverjum degi, alla daga, eiga vini og félagslíf, vera foringi í skátunum, vera í kvöld og helgarvinnu OG fara út úr bænum nánast hverja einustu helgi!! plús það að vera að vinna sér inn pening fyrir utanlandsferðum!! Þetta...

Re: Er í raun til ást?

í Rómantík fyrir 22 árum, 8 mánuðum
JÁ það er til ást!!! Og jú, það getur vel verið að UPPHAFLEGA hafi þetta bara verið eitthvað sem náttúran þróaði með sér til að auðvleda okkur að fjölga okkur en það breytir því ekki að núna er ástin til!! Þið eigið bara eftir að upplifa hana=)<br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a

Re: ruslpóstskannanir

í Tilveran fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Miðað við normalkúrfu!! en já… allt er best í hófi=)<br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a

Re: Dróttskátanámskeið

í Skátar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég held að Kjanakall þurfi smá athygli;)

Re: Blátt, þunnt, ljótt

í Skátar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það er heldur enginn að neyða þig til þess. Aftur á móti sýnir þetta comment þitt hvað þér er annt um virðingu annarra og finnst þú vera yfir það hafinn að fíflast smá og hafa gaman af hlutum sem eru ekki endilega nákvæmlega eftir ,,tískubókinni".

Re: Alcohol í skátunum

í Skátar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það er enginn að segja að skátar megi ekki drekka, bara að þeir geri það ekki í útilegum á vegum skátanna!! Svo er vel hægt að skemmta sér án áfengis, það eru bara svo margir sem eiga eftir að komast að því… ;)

Re: Portishead

í Músík almennt fyrir 22 árum, 8 mánuðum
eitthvers staðar heyrði ég acid-rock… ekki samt taka það of alvarlega<br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a

Re: hverjir ætla til belgíu..!..

í Skátar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég er/var ekkert búin að heyra um þessa ferð!! Og það hefði verið allt í lagi ef þú hefðir tekið fram HVENÆR hún er…?! En ég fer örugglega ekki, læt mér nægja að fara til Tælands um jólin=)

Re: 58 dagar þangað til að við förum til thailands

í Skátar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þið ætlið að sitja heima og væla yfir því að vera ekki úti í Tælandi!! =) =) =) :D :D :D hí á ykkur=)<br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a

Re: Dautt áhugamál hvað??

í Skátar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
rólegur á double-kickinu…. :þ<br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a

Re: SKÁTAR=ÞJÓFAR

í Skátar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hmmnm… það eru örugglega ekki ALLIR skáta=þjófar ÞÓ kannski leynist einstaka rotið epli… en ég er sammála Jóni Þóri, það er miklu líklegra að þú hafir bara týnt þeim…. <br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a

Re: Furbelierinn

í Skátar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ertu viss um að þetta hafi ekki átt að vera… fertilizer?? Það er allavega upphafleg útgáfa orðsins og kemur úr ensku þar sem það þýðir náttúrulegur áburður… Ég hef haft mikil kynni af þessu orði!! Þó merkingin sé oftar en ekki fyrir hvern og einn að túlka. <br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a

Re: Seld

í Bækur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta er snilldarbók! Náði reyndar aldrei að klára hana þar sem mitt eintak hvarf… en ég las alveg nóg af henni og man vel eftir henni. Verst af öllum að þetta er rétt!!<br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a

Re: Strákar, er þetta satt?

í Rómantík fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hahaha….. =)

Re: Drizzt vs. Elminster

í Spunaspil fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hehe…. þú skilur ekki en þessir tveir (Rawn og Drazil) eru búnir að rífast um hvort Drizzt eða Elminster séu betri í mörg ár!!! Loksins að þeir fari að gera út um þetta… =) Hitt má svo aftur gera bara seinna!! =)<br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a

Re: Rouge hæfileikinn

í Spunaspil fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Eftir því sem ég best veit þá virkar þetta þannig að þú kastar tuttugu hliða teningi og leggur útkomuna við það sem þú ert með í hide skillinu (þetta er skill, ekki galdrakraftur) og ef það er hærra heldur en sams skonar spot check hjá mótherjanum þá sér hann þig ekki… svo getur DM'inn líka notað DC, difficulty, þar sem þú þarft að fá hærra en eitthver ákveðin tala sem hann ákveður og getur þá tekið inn í málið hvort þú ert upp við vegg, á berangri, í fötum samlitum umhverfinu, stór eða...

Re: Blátt, þunnt, ljótt

í Skátar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Æji, núna skulum við öll vorkenna Betaz því hún dæmdi skátana af einum fundi og veit ekki af hverju hún er að missa=) T.d. því að nörd er JÁKVÆTT og að það eru ekki allir skátar eins og kannski þessir sem hún hitti í þetta eina skipti!! Og jú, auðvitað er fullt af leiðinlegu fólki í skátunum, það er fullt af leiðinlegu fólk alls staðar EN prósentutalan er ÞÓNOKKUÐ MIKIÐ lægri þar heldur en á mörgum öðrum stöðum!! Mér fannst hundleiðinlegt í skátunum enda hætti ég eftir fyrsta árið mitt EN ég...

Re: hihi

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
bannað að gera grín að okku greyjunum!!<br><br><img src="http://www.nekorevolution.net/test/04hippy.gif“ border=”0“><br> <a href=”http://www.nekorevolution.net/test/t_label.html“ target=”_blank“><font size=”-2">Who are you?</font></a
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok