í hverjum einasta skóla jafnvel bekk eða árgangi er hægt að finna vinsælustu, sætustu og leiðinlegustu stelpuna! það er þannig allsstaðar, Þessi stelpa er stjórnsöm og ótrúleg tík, og oftast alveg rosalega sæt í augum strákanna, þó að hún sé kanski alls ekkert sæt! En þessi stelpa er alltaf með einskonar “gengi” oftast bara stelpur en stundum líka stráka. Þetta er ekki venjuleg vinátta, því að “leiðtoginn” (en eins og ég vil alltaf kalla þær, forstu fílinn!) er alltaf að kanna trygð “gengsins” við hana. Þau eru nokkur í hóp og þau sem að eru ekki inn í hópnum, það er ekki haft samskypti við þau! Og þegar “forystufíllinn” er að kanna trygð “gengsins” þá er hann í raun og veru að kanna það hvort að einhver í “genginu” sé að umgangast þá sem að það á ekki að yrða á! Mjög oft er það þannig að ef að einn í hópnum fyrir utan “forystu fílinn” gerir eitthvað öðruvísi en hinir, þá er það bara svona, hann út, leitað að nýum, einhverjum flottum enhverjum svölum, og hún verður að vera yfirburða falleg, alltaf í flottum fötum og bara ótrúlega cool yfir höfuð! En..hún má ekki ver of flott, því að þá gæti hún orðir nýi “forystu fíllinn”. Ég var að lesa það í Bliss blaði um daginn, þá var tekið viðtal við svona “gengi” og þá sagði “forystu fíllinn” að henni fyndist allt í lagi að vera ógeðslega leiðinleg við hina krakkana sem að voru ekki inn í “genginu”. hún sagði að það væri allt í lagi að toga í h´´arið á þeim sem að væru ekki með flott hár og taka föt hinna stelpnanna sem voru ekki í “genginu” og henda þeim í ruslið í leikfimi! Svona var þetta. Og svo var ein stelpa í hópnum sem að líkaði ekki einher t+onlistarmaður, en “forystufíllinn” keypti alla diskana með honum, þannig að allur hópurinn gerði það líka, sem að leiddi auðvitað til þess að hún (stelpan sem líkaði ekki tónlistarmaðurinn!) keypti líka alla diskana með honum, hún gerði það því henni fannst svo mikilvægt að vera vinsæl!

Þetta kæru hugarar finnst mér bara lágkúrulegt og mjög gróft!