Ohh hvað ég er pirruð á því hvernig sumir uber suber kristið fólk lítur á t.d. Halloween ég var að lesa grein núna bara rétt áðan og þar segir
“Many Christians correctly see Halloween as a time of occult dangers - when Satan is out in force trying to corrupt our society”
Og annað bara af því að ég er að tala um þetta þá var ég það óheppinn að vera rába á milli stöðva þegar ég hiti á Omega og þeir segja að Halloween sé eitthvað hryllilega úhhh ég meina það… Það er þetta fólk sem brennir Harry Poter bækur því að hún er um galdra og gæti leit til þess að krakkar fari að galdra og það er nátúrlega allt tengt djöfla dýrkun í þeirra augum.

Ég get alveg sæt mig við að fólk trúi ekki á wicca og það allt en þegar það fer að blanda saman góðum wicca trúum og djöfladýrkendum….“%#/”%

Í fyrsta lagi er djöfladýrkun í raun sprotinn upp úr kristni, þeir bjuggu til djöfulinn til að gera svona góði kall vondi kall og svo allir væru hlýðnir o.s.f. en þetta er bara farið út í öfga. Eða hvað finnst ykkur lesendum góðir.

Og svo er það að kristnin segir elskaðu náungann þinn eins mikið og þú elskar þig sjálfan. Ég get ekki séð mikla ást gagnvart fólki í öðrum trúum en kristni.

Takkið eftir gott fólk ég er ekki að tala um alla kristna bara þess sem eru að bögg aðra með sinni trú.

Mér finnst þetta vera verða svolítið colt eða hvernig sem það er skrifað „Sértrúarsöfnuður“ og ég er ekki að meina eitthver friðsamur söfnuður ég er að tala um þá sem nota biblíuna eins og í síðasta spaugstofu þætti lesa það sem þeir vilja lesa. Eitt orð hér og annað orð hér og þá kemur út ef þú ert ekki ofurtrúa á kristni muntu brenna að eylífu í hellvíti.

Svona til gamans, ef þið hafið séð the Osborns þá flutti eitthver hliðin á þeim og var syngja með öllu sínum floki kúbæja my lord…… Ég skil vel að The Osborns hafi verið að verða vitlaus. Ég gæti persónulega ekki staðið í svona. Og að ganga til þeirra og kalla þau djöfladýrkendur það var nú bara einum of.. Hann er söngvari comon!

Er kanski ekki að skrifa þetta á mjög hlutlausum hug en enda eins og ég sagði er ég svolítið pirruð. Reynið að umbera það :)

Endilega segið mér hvað ykkur finnst :)