*Gæti spoilað fyrir fólk sem á eftir að lesa hobbit*

ég hef heyrt að það muni verða gerð mynd eftir hobbit bókinni.
Í bókinni þá eyðir bilbo miklum tíma með hringinn á sér, td. misty mountains, mirkwood, hjá elf king og inní lonely mountain. í fotr og ttt þegar frodo setur hringinn á sig, kemur þessi blákennda móða, með vind og hann sér augað og allt í slow motion. þetta er alls ekki einsog ég ýminda mér að skeður þegar hringurinn er settur á og hreinlega veit ég ekki hvernig það myndi ganga að hafa þetta í hobbit kvikmynd.

sáuð þið þetta fyrir ykkur eða er þetta eitthvað sem PJ fannst flott og bætti inní.

kv. <br><br>______________________________
kv. Whistle