Góð grein, þó að margir vilji ekki viðurkenna það sem stendur í henni ;) Mér finnst að trúa á guð sé nokkurnvegin eins og að trúa á jólasveininn eða þvíumlíkt. Því finnst mér að það ætti að fara með trú á guð eins og jólasveininn og aðrar ýmindaðar verur (páskahérann, Jesú og Harry Potter). Maður ætti bara að vaxa uppúr þessu. Það eru góðar dæmisögur í biblíunni, og margt þar sem hægt er að taka sér til fyrirmyndar, en að trúa því statt og stöðugt að það sé eitthvað yfirnáttúrulegt bakvið...