Breytir samt ekki miklu.. Jörðin ætti semsagt að hafa verið búin til á 7000 árum en ekki 7 dögum.. Ég geri mér grein fyrir því að þarna er átt við að einn dagur geti verið eylífð fyrir guði, en ef það er svoleiðis, af hverju ekki bara að skrifa það í biblíuna í staðin fyrir að segja að heimurinn hafi verið gerður á viku. Besides, ef guð er almáttugur, gæti hann þá ekki alveg eins hafa búið til allann alheiminn á mínútu(rétt skrifað?)? Af hverju ætti hann að þurfa að hvíla sig ef hann væri...