Þegar ég sagði frá því, þegar frændi minn talaði uppúr svefni, sagði hann “Það ætti að vera bannað með lögum að tala uppúr svefni” Systir mín, sem er þekkt fyrir að tala mikið uppúr svefni, sagði strax “NEI það má ekki… annars væri ekkert gaman að sofa hjá mér!”