Segjum að þú sért vinnuveitandi. Myndir þú ekki frekar vilja manneskju sem liði vel og hreyfði sig vel, borðaði vel og væri rosa hress frekar en manneskju sem væri of mjó og fengi oft kvef eða flensu eða kannski bara dauðþreytta manneskju sem eyðir mikilli orku í það að reyna að hreyfa sig?? Bætt við 25. október 2007 - 12:50 Í þessu síðasta, þá er manneskjan í dæminu frekar feit og eyðir mikilli orku í að reyna að losa sig við aukakílóin