Powerade/Gatorade, koffíndrykkir og próteindrykkir Próteindrykkir: Er eitthvað fæðubótarusl sem er ekki íþróttamannslegt, það er bara fyrir eitthverja Fittness gaura. Próteindrykkir gera mann þreknari og sýnir mann vera með stærri vöðva. Lang heilbrigðast er að fá prótein í gegnum fæði. Líkaminn tekur bara vissu magni inn af próteini. Ef maður borðar fjölbreytilega fæðu ertu kominn með alveg nóg af próteini. Ef þú færð meira af próteini enn líkaminn tekur inn nýtist það ekkert og pissar maður því bara út. Ef þú drekkur próteindrykki ertu hálfveigis að henda drykknum þar sem þú pissar honum bara og verður fullt af aukaefni sem ekki eru holl líkamanum eftir í líkamnum. T.d. ef þú færð þér eitt egg ertu kominn með prótein skamt dagsinns og því mun allt annað prótein sem kemur í líkamann nýtast ekki.

Koffíndrykkir: Þegar er komið að koffíndrykkjum vandast málið en í þeim eru náttúrulega koffín. Úr koffíni fær maður mikinn spengikraft sem þýðir að ef maður drekkur koffín fær maður mikla orku og jafnvel meiri orku en þú hefur vanalega. Það þýðir að eftir að þú færð þessa gífulega orku dettur orkan þín alveg niður og ert þú búinn algjörlega eftir það. Í t.d. spjótkasti og kúluvarpi er oft drukkið koffín/koffíndrykki til að fá þennan sprengikraft því í spjótkasti/kúluvarpi þarf maður mikla orku á innan við 5 sek. Í t.d. fótbolta þegar fólk er að spila í 90 mín. er það algjörlega búið eftir nokkrar mínútur eftir að það hefur drukkið koffín. Enn ég mæli alls ekki með drykkjum eins og burn, magic og cult. Í þessum drykkjum er fullt af öðrum efnum sem eru mjög skaðsemileg og ekki gott fyrir íþróttafólk. Frekar að drekka drykki eins og Coke, fullt af fólki veit það ekki en það er koffín í Coke-i.
Varist orðið “orkudrykkir”, það getur verið tvennskonar bæði þessir koffíndrykkir og svo eins og orkudrykkirnir powerade/gatorade. Orkudrykkir eru mjög umdeildir og er fólk með sínar skoðarnir.

Powerade/Gatorade: Það er ekki mikill munur á þessum drykkjum powerade og gatorade en helsti munurinn er að powerade er framleitt af Vifilfelli og gatorade er framleitt af Egils Skallagrímsyni. Powerade/gatorade flokkast undir orkudrykkir enn eru þó mjög frábrugðir koffíndrykjum sem eru einnig orkudrykkir. Powerade/gatorade eru með miklu vatni í til að endurheimta vökvatap og er það einnig með næringaefnum til að endurheimta tpaðri orku. Eflaust hafa flestir séð auglýsinguna um powerade, en þar er sagt frá því hvað powerade gerir. Ég mæli með powerade/gatorade enn vil undirstika það að ég mæli alls ekki með próteindrykkjum, síðan vil ég ekki segja skoðun mína á koffíndrykkjum vegna þess hvað þeir eru umdeildir.

Vatn eða powerade/gatorade? Vatn er ekki með nein næringaefni en powerade/gatorade er auðvitað með vatni og næringarefnum. Gott er að drekka vatn eftir mikið vökvatap en powerade/gatorade við mikilli orku missi. Ertu ekki viss um hvort þú ættir að drekka eða ef þú ert bæði búinn að missa mikið vökvatap og mikla orku er gott að drekka bæði, vatn og powerade/gatorade. Einnig vil ég bæta að safar eru mjög gott upp á orku með að gera og eftir því sem ég hef heyrt er Trópí þar fremst.

Ég vona að þetta komi að eitthvrerjum notum og hjálpi þeim sem ekki vita þetta.



Þessi grein er byggð á frásögn fólks sem ég hef heyrt og þeirra reynslu, upplýsinga á netinu og svo mína eigin reynslu.
Afsakið ef það er of mikið persónuleg lýsing á próteindrykkjum.