Ég er svo sammála þér! Til dæmis æfi ég handbolta með HK og ég bý frekar langt frá HK-húsinu. Og það er ekki séns fyrir mig að taka strætó þangað uppidyr :S Það koma bara 2 strætó-ar í hverfið mitt, S2 og 24. Og hvorugur fer nálægt Digranesinu. Ef ég á að taka strætó þangað verð ég að taka einn vagn sem fer upp í mjódd, bíða þar í 20 min og síðan taka annan vagn sem fer upp í Digranes. Nei takk, frekar labba ég!