Ég á tvö yngri systkini, og ég myndi SVO vilja eiga allaveganna eitt eldri… Litla systir mín er 5. ára, algert krútt en getur verið svo klikkaðslega pirrandi þegar hún lætur mig ekki í friði. Síðan er yngri bróðir minn 12. ára og er að æfa karate, og nú er ekkert betra að vera eldra systkinið sem má lemja, maður fær það tífallt verra til baka :S