Ókei… núna er verið að undirbúa 5. seríu af One Tree Hill og ég er farin að pirrast aðeins á því að það komi ekki korkur hingað á One tree hill-korkana mánuðum saman. Þess vegna langar mig að byrja smá leik.
Þetta virkar þannig að allar helstu persónurnar eru hér fyrir neðan og þið eigið að bæta við einu stigi hjá uppáhaldspersónunni ykkar og draga frá eitt stig hjá persónunni sem þið hatið mest. Þið verðið að copy/paste -a listann og bætið auðvitað við stig eins og ykkur hentar ;)

Lucas
Peyton
Brooke (+1)
Nathan
Haley
Karen
Dan
Deb
Mouth
Chris (-1)
Skills
Whitey
Rachel
Bevin
Jake


Ég vona að þið fattið þetta og ég vona að sem flestir taki þátt af því að þetta áhugamál er alveg að deyja út.

P.S. Ef þið sjáið að það vantar ykkar uppáhaldspersónu, þá megiði auðvitað bara bæta henni við ;)
Lastu Þetta?..