Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kia
kia Notandi frá fornöld 35 ára kvenmaður
338 stig
Don't take life too seriously… You'll never get out of it alive anyway :)

Re: ipod

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
ipod videoin er nýr en nano er tveggja mánaða gamall. þetta er nú bara hún mamma mín sem vill skipta því að hún hefur ekkert að gera við 30gb minni og vill bara svona lítin og nettan

Re: Hin ýmsu huga skeið.

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Man enginn eftir peace4all og hans þursaskap? hann var rosalegur og gerði endalausar greinar sem voru litaðar af rasisma og öðru hati. Fékk endalaus svör við greinum sínum og allir korkar fullir af kvörtunum yfir honum

Re: Leoncie aðdáendur....

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
egyptaland? er það ekki í afríku?

Re: Hvað er á..

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ertu busi í mh?

Re: Uss! OgVodafone!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ljóshærða bláeygða sem horfir beint í myndavélina?

Re: Smúla eða Spúla ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ég hef aldrei heyrt neinn segja kóstur í staðinn fyrir kústur! er það algengt?

Re: Frægasti hugarinn

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
einmitt þeir sem ég var að hugsa. Furðulegt að allir skulu vera búnir að gleyma SBS. Stærsti hugaskandall að mínu mati. Ég hélt virkilega að fólk væri búið að gleyma honum eða eru allir svona nýjir hérna að þeir vita ekki hver SBS er? maður spyr sig…

Re: Strætókerfið

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hvaða strætó er það? ég er nefnilega ekki búin að sjá neinn sem fer hjá MH, kannski er ég bara svona blind…

Re: Franz Ferdinand miðasalan

í Tilveran fyrir 19 árum
hér eru nánari upplýsingar http://mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1131890

Re: The Doors Part 1

í Gullöldin fyrir 19 árum, 6 mánuðum
finnst þér slæmt hvernig james talar á tónleikum? mér finnst það svo fyndið:D hann talar eins og hann sé að tala í auglýsingu, fór alltaf að hlæja þegar hann byrjaði að tala í sumar á tónleikunum hérna heima. Finnst samt hláturinn ennþá meiri snilld. En annars ágæt grein.

Re: ***spoiler***Harry Potter og tryggi þjónninn***spoiler***

í Harry Potter fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta er eitt af bestu fanficunum sem ég hef lesið hér á huga:) vona að þú haldir áfram með þetta því að þetta er virkilega vel gert og gott. P.S. Eina sem er að að mínu mati (kannski svoldil smámunasemi), er að ég held að dumbledore hefði aldrei leyft Harry að fara úr húsi frænku sinnar :S líka ferð þú oft á skíði á sumrin;)

Re: Rafael Raven 4.kafli, Skástræti

í Harry Potter fyrir 19 árum, 8 mánuðum
flott saga:)

Re: Músíktilraunir árið 2004

í Íslensk Tónlist fyrir 20 árum, 1 mánuði
“Það voru 11 hljómsveitir að keppa og fannst mér 9 af þeim eiga meira skilið að vinna heldur en Mammút.” Bara svona af forvitni, hver fannst þér ekki eiga meira skilið að vinna en Mammút?

Re: Rútuferðir uppí fjöll

í Bretti fyrir 20 árum, 2 mánuðum
var betra í fyrra samt, þá fór rútan um 10 minnir mig uppí fjöll um helgar og fyrr heim líka. Man samt ekki eftir fleiri breytingum á skipulaginu, fyrir utan það sem mér finnst verst en það er að rútan fer bara úr mjódd, smáratorgi eða hafnafirði. Var miklu betra þegar hún fór alla leið út á nes (eiðistorg) og stoppaði allstaðar á leiðinni þaðan. Ég bý í vesturbænum og það er næstum jafn mikið vesen að redda sér fari alla leið uppí mjódd og bara alla leið uppí fjöll.

Re: Tolkien og LOTR

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
þetta er margfalt betra en harry potter…<br><br>Don't take life to seriusly… You'll never get out of it alive anyway :)

Re: Flugeldasýning KR

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Mig minnir að hún sé alltaf eftir áramót, í kringum þrettándan held ég. P.S. KR eru bestir;)<br><br>Don't take life to seriusly… You'll never get out of it alive anyway :)

Re: Yngri ár Hitlers og ris hans til valda

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 4 mánuðum
“en því miður sýndi hann öðru námi lítinn áhuga og hætti í skóla 16 ára, vegna slæmrar heilsu og lélegra einkunna. Faðir hans vildi þó að hann héldi áfram námi” “Faðir hans dó árið 1903, þegar Hitler var aðeins 14 ára. ” Hvernig gat faðir hans viljað að hann héldi áfram námi eftir að hann var dáinn? Það stendur líka í textanum að hann hafi valið teiknibraut með samþykki föður síns sem var þá dáinn samkvæmt grein þinni. Ég skil þetta bara ekki alveg…

Re: Jólagóðverk:o)

í Hátíðir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það hefur verið gert síðustu a.m.k. 2 ár að það er sett upp jólatré í kringlunni og það er hægt að pakka inn gjöfum þar hjá og láta undir tréð´til styrktar mæðrastyrksnefnd. Þarft bara að merka á jólakortið hvort það sé handa strák eða stelpu og hversu gamalt þarf barnið að vera. Mér finnst þetta gott framlag og hef sett eina handa strák og eina handa stelpu seinustu árin og mun halda því áfram:) Gleðileg Jól

Re: Alltaf öskrandi

í Harry Potter fyrir 20 árum, 5 mánuðum
hvaðan er þetta quote þitt? bara að pæla, er þetta úr fanfictioni eða?<br><br>Don't take life to seriusly… You'll never get out of it alive anyway :)

Re: Skrekkur ! - úrslitin í kveld..

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“já þið megið líka róa ykkur aðeins að byrja að æfa í janúar og eikkað og æfa niðrí leikhúsi og eikkað rugl við byrjuðum að æfa fyrir 2 vikum eða eikkað ” Gunnsi Það var byrjað að spá í Hagaskólaatriðin á svipuðum tíma og skólinn byrjaði í haust hjá okkur, ekki alveg í Janúar, en Hagaskóli fær ekki að æfa niðrí leikhúsi neitt oftar en aðrir þótt allir aðrir vilji endilega halda því fram. Á það að láta ykkur líta eitthvað betur út fyrst að þið byrjuðuð bara fyrir 2 vikum síðan? Því að mér...

Re: Skrekkur ! - úrslitin í kveld..

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Til hamingju með það ölduselsskóli, var það eina takmarkið ykkar eða? að vinna Hagaskóla? Því að þá verð ég að segja að þið eruð svoldið sorgleg… En mér fannst ykkar atriði alveg ágæt og eiga skilið að vinna þótt að það hafi verið mjög lítill söguþráður í því en ætli það hafi ekki verið meiningin. En Engjaskóla atriðið var versta atriði sem ég hef séð LENGI! Þetta var svo slæmt eins og til dæmis þá voru “leikkonurnar” þeirra svo slæmar að þær gátu ekki túlkað hvað þær voru að reyna að leika...

Re: Landsbanka- 1.- og 2.deild

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Sigursteinn byrjaði reyndar að mig minnir með ÍA en Krisján F. ólst upp hjá KR og reyndar gróttu líka en hann skipti yfir í KR þegar hann var 10 eða 11 en skipti seinna á ferlinum yfir í ÍA og svo aftur KR.

...

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það er ekki K.R. hálfviti það er KR. Lærðu allavega að skrifa það rétt áður en þú ferð eitthvað rakka þá niður. P.S. Já ég er bitur KR-ingur sem er fúl yfir að hafa tapað þessum leik.<br><br>Don't take life to seriusly… You'll never get out of it alive anyway :)

Re: Bankarán við Eiðistorg

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Vinkona mín var í strætónum sem hann ætlaði að taka og strætóinn var kominn þegar löggan kom svo að það munaði mjög litlu að þetta hefði heppnast;) samt ekki eins og löggan hefði ekki getað stoppað strætóinn en það er annað mál. Vinkona mín sagðist hafa séð hann sitja bara sallarólegan með bakpokann (með peningunum) við hliðina á sér og bíða eftir strætó þangað til að löggan kom og þegar hann sá han koma reyndi hann ekki að flýja eða veita neina mótspyrnu. P.S. Þetta var sexan sem hann...

Re: KR - Valur

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þið hljótið að vera að grínast valsarar! Í fyrsta lagi með þessi brot og ekki brot: Doddinn: fyrst þú stóðst beint fyrir framan Kristin og Jökul hlýtur að hafa séð að Kristinn fór með sólan alveg uppréttan á móti Jökli sem er næstum jafnslæmt og tveggja fóta tækling. Þar að auki sást vel á mynd að hann snerti hann þótt að þú þykist hafa séð annað. Með hitt “brotið” Þegar Sigurvin sló í boltan sást greinilega að valsarinn ýtti honum með höndunum svo að sigurvin missti jafnvægið. Í öðru lagi...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok