Mér finnst að það ætti að vera séráhugamál fyrir Tolkien og séráhugamál fyrir LOTR myndirnar. Þá getur fólk sem hefur séð myndirnar talað um þær þar og fólk sem hefur lesið bækurnar og líka aðrar eftir Tolkien og eru Tolkien aðdáendur gætu talað um það. Ég er orðinn leiður á að sjá alltaf á Tolkien áhugamálinu eitthvað fólk sem hefur ekki lesið bækurnar og svo þarf maður alltaf að sjá “Ha?, hvað er það” eða “Hver er það” eða “Akkuru gerðist þetta”. Þetta fer ískiggilega í pirrurnar á mér og ég held að þetta sé fyrir bestu.<br><br>


“I think that the biggest proof of intellectual life on other planets is that they have never tried to contact us”
In such a world as this does one dare to think for himself?