Það segir meira en mörg orð að ef ég hefði sett þennan póst inn í Hjálp (Spurt og Svarað) hér fyrir neðan þá mundu ca.50-70 manns lesa hann, en ef ég sett hann hér í almenna flokkinn þá lesa minnst 300 manns hann!

Ástæður?
1. Hugarar nenna ekkert að hjálpa öðrum.
2. Stór hluti hugara vita að þeir geta ekkert hjálpað einum eða neinum, enda óttalegir kjánar.
3. Það eru allir búnir að missa áhugan á lestrinum þegar þeir eru komnir svona neðarlega á síðuna.

En já, mig vantar hjálp ;) Veit einhver um síðu þar sem hægt er að fá forrit eða fá afnot af forriti sem hannar t.d eldhúsinnréttingar? Ég sá einu sinni svona forrit á einhverri útlenskri innréttingasíðu en finn hana ekki núna. Á síðunni gastu í raun bara púslað saman fyrirfram hönnuðum einingum, ekki hannað frá grunni. Kannast einhver við svoleiðis síðu eða forrit?<br><br>Kv. EstHer

<b>geiri85 skrifaði:</b><br><hr><i>Um greinina “Grimmd gagnvart kanínum”
<b>Ekki eins og þau fái slæmar minningar.. Þau deyja og gleyma þessu öllu ;) </b></i><br><h
Kv. EstHer