Gleymdi að segja að ég hef ekki mikla reynslu af Kattholti, hef komið þangað fjórum sinnum síðustu árin og í 2 skiptin var ég að skoða ketti, þriðja skiptið að sækja kött og fjórða skiptið að skila búri sem ég fékk lánað. En ég fékk að sjá inn á kattahótelið… Sé samt ekkert að þessu pleisi… en ég mundi ekki láta köttinn minn á kattahótel, frekar fengi ég einhvern í fjölskyldunni (ef möguleiki er á) til að passa kötinn, hvort sem er að koma reglulega og gefa honum að borða eða taka hann að...