Þetta er mesti PS2/PC-bias-fanboy sjónvarpsþáttur varðandi tölvuleiki sem ég hef séð. Það er nærri því eingöngu talað um PS2 og PC leiki, og er lítið verið að gagnrýna, frekar að auglýsa. Svo eru upplýsingarnar sem þessi gaur veitir ekki alltaf sattar. Sýndir eru topp 10-listar Skífunnar sem selja eingöngu PS2 og PC leiki, og að mati umsjónarmannsins eru allir leikirnir sem eru kynntir “snilld” og “besta grafík sem sést hefur” eða “besti leikur af sinni gerð sem ég hef séð”.

Einu GameCube/XBox leikirnir sem eru kynntir eru multiplatform leikir. Fyrir utan Viewtiful Joe, sem fékk mjög stutta en jákvæða umfjöllun.

Þetta er algjör skömm. Cybernet var miklu betra. Hvað varð um það?<br><br>Perfect Dark is forever
<a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr">http://nemendur.khi.is/wilholbr</a