Sjálfur tel ég stórar, skemmtilegar og fræðandi greinar meira skemmtilegri og ber meiri virðingu fyrir þannig greinum og greinahöfundum. En það geta allir sent inn greinar. Stundum er lítið að gera og þá lækkar standardinn kannski, EN þetta þýðir ekki að ALLT komist inn. Far from it. HINS VEGAR hef ég tekið eftir því að eftir því sem greinarnar eru lengri og dýpri þá eru færri svör. Hvers vegna er það? Ekki eins margir sem nenna að lesa langar, ítarlegar og tja, meira útpældar greinar. Held...