Ég átti einu sinni geðveigt dúllulega kisu en þegar ég og fjölskylda mín fórum að ferðast um Evrópu þá settum við hana í Kattholt í pössun.
Þegar við komum heim þá var kisan mín orðin snar biluð (þetta gerðist samt fyrir nokkrum árum).
Greyjið þorði ekki að fara á klósettið sitt, stökk upp á veggi og skeit út um allt :( hún kisan mín var lokuð inni í búri mest allan tíman sem við vorum í ferðalaginu (6.vikur)
Við þurftum sko að láta lóa henni því að henni leið svo illa :(
Hvað finnst ykkur um þessa meðferð á dýrum (í Kattholti)??