Gleymdi að tala um þá Juwan, Reece og Tyronn. Það vita það allir að Juwan Howard er overpaid framherji sem skilar sínum 17 stigum í leik. Orlando eru ekki að missa stóran hluta þar en Houston gætu kannski nýtt hans nokkur stig og nokkur fráköst. Solid leikmaður en ekkert mikið meira en það. Lætur lítið vita af sér á vellinum. Reece Gaines er í raun nobody. 1.8 stig, 1.1 stoðsendingar, 1.0 fráköst, 0.29 stolnir boltar, 0.05 varin skot. Hann er því sennilega bara uppfyllingarefni í þessum...