Þá er það official!

Tracy McGrady, Juwan Howard, Reece Gaines og Tyronn Lue eru á leið til Houston fyrir þá Steve Francis, Cuttino Mobley og Kelvin Cato.

Hvað finnst ykkur? Eru þetta sanngjörn skipti fyrir bæði lið? Ég persónulega er frekar ósáttur þar sem ég er mikill T-Mac fan en vonandi er þetta bara byrjunin að betri tímum fyrir Orlando. Let´s face it, Tracy náði aldrei að lyfta Orlando almennilega upp af rassgatinu og síðasta tímabilið hans var mjög umdeilt. Hann var kallaður letingi, quitter og bla bla bla. Hmmm… Nú ætla ég ekki að fara að gera það sem margir gera, tala illa um þá leikmenn sem fara frá sínum uppáhaldsliðum, but shit happens og mér fannst þetta líka frekar leiðinlegt með Tracy. Það er að vera quitter og halda ekki áfram að berjast þó að liðinu gengi illa.

Ég veit annars ekki nægilega mikið um þá Francis, Mobley og Cato til að dæma þá. <br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>

<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font
Þetta er undirskrift