Nú er mjög líklegat að Lakers munu láta Shaq fara fyrir Brian Grant,Lamor Odom, Caron Butler og valrétt úr fyrstu umferð í nýliðavalinu 2006 eða aftar.
Ég var nú að vonast til þess að Lakers fengi nú eithvað meira fyrir Shaq en þetta(enginn allstar leikmaður,enginn virkilegur C, og allir frekkar smávaxnir) miða við Vesturdeildina.
En afhverju eru Lakers þá að gera þetta???
Jú, allt fyrir Kobe Bryant. Kobe má skrifa undir samning við hvaða lið í deildini 14.júlí og vill Lakers sýna með þessu að Kobe á að leiða liðið inn í nýja framtíð.
Ég hefði auðvita viljað halda Shaq en hann vildi fara og er 32 ára(2-4 góð ár eftir). En ég held að Lakers hefði átt að fá meira en þetta.Minnir mann á þegar Jabbar var seldur á sýnum tíma(Bucks fengu góða leikmenn í staðinn en voru aldrei eins góðir aftur).

Lamor Odom 17,1 stig 9,7 frá 4,1 stoð 43% skott 74% Vít
Caron Butler 9,2 4,8 1,9 38 75 (átt við meiðsli að stríða)
Briant Grant 8,7 6,9 0,9 47 78

Shaq 21,5 11,5 2,9 58 49



Lið Lakers gæti verið svona á næsta ári
C Grant
pf Malone
sf Odom
sg Kobe
pg Payton

bekkur
Fisher
Butler
George
Medvedenko
Rush


Lið Miami

c Shaq
pf ?
sf ?
sg Eddie Jones
pg Dwyane wade


s.s með þessum skiptum þá er Miami að gerast eitt af sterkustu liðið Austurstrandar
En Lakers er að falla um nokkur sæti, þrátt fyrir að bekkurinn er orðinn sterkari þá vantar stóran mann þarna inn í.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt