Já það er mikið um orðróma í NBA deildinni um þessar mundir. EInn sá nýjasti er sá að Sixers og Toronto skipta á Iverson og Vince Carter. Það er ekkert nýtt að orðrómur um að skipta Iverson kemur upp en aldrei hefur orðið af honum.

Mér finnst ólíklegt að þetta verður. Iverson er elskaður og dáður í Philly, hann vill bara spila fyrir Philadelphiu. Einnig hefur nýji þjálfairnn hjá Sixers sagt að hann vilji þjálfa Iverson. Fólk í Toronto er ekki nógu ánægt með Vince Carter, Toronto hafa misst af úrslitakeppninni tvö síðustu ár og benda margir að Carter.<br><br><a href="http://blog.central.is/arnarf">Bloggið</a