Ég get ekki annað sagt en að þessi leikur er pjúra skemmtun! Man ekki hvað ég er með marga trophies en þeir eru kringum c.a 200 ef ég man rétt. Það er allt nánast perfect við þennan leik! Húmorinn er í betri kanntinum og maður getur ekki annað gert en að hlæja þegar maður er í fight, sérstaklega í multiplayer! Þetta er skyldueign fyrir alla GC eigendur og núna fer að styttast í að GC VERÐI skyldueign, Starfox, Metroid Prime, SMS, Eternal Darkness, Zelda, Resident Evil…what more can a gamer...