Þar sem þú nefnir Fish og Bundy þá datt mér í hug að benda á þetta: Bjallan sem Bundy notaði er nú í eigu Jonathan Davis, söngvara Korn. Hann sagði í viðtali, þegar hann var spurður hver af hans bílum væri í uppáhaldi (hann átti t.d Porsche 911, Bentley, BMW 750 og Range Rover) og hann hugsaði sig ekki lengi um og sagði “The Beetle!”. Er með video sem tengist ekki þessu viðtali, en þar sem þessir bílar hans og Bjallan eru sýndir. Sendu mér PM ef þú vilt fá þetta ;) En Bjallan:...