Skil ekki þetta viðhorf hjá þér Tigercop, þú ert að fullyrða og sjá hvernig þið bæði tvo eruð að taka hluti beint úr bíómyndum þar sem konan er oft í bakgrunninum að styðja manninn sinn, eruð þið að segja að þetta sé ekki öfugt? Hvað með okkar borgarstjóra? Maðurinn hennar styður vel við bakið á henni og hver veit hvaða áhrif hann hefur, ekki það að ég hafi kynnt mér það neitt. Það að segja að Karlinn vilji bara slappa af þegar hann kemur heim er bara bull, hérna er aftur staðhæfing sem þú...