Finnst eins og Detroit hafi kastað þessu frá sér með að fá villur snemma leiks, bara rugl í gangi hjá þeim. Sérð bara hvernig þeir þurftu að enda 10 hálfleik. Hefðu Rasheed og Ben, þ.e. bara annar þeirra haldið sér á mottunni i villum þá hefði þetta ekki farið svona. Ég meina Detroit notuðu eitthvað 10 leikmenn i þessum leik.