Ég er hérna með nokkur ráð sem eru flest ódýr eða ókeypis.

Til þess að fá hvítari og heilbrigðari tennur er mjög gott að bursta tennurnar upp úr matarsóda í svona 2-3 vikur taka sér svo viku pásu og gera þetta svo aftur.
á nokkrum mánuðum ættiru að mun.

Til þess að fá fallegt, glansandi og heilbrigt hár er mjög gott eftir að þú ert búin í sturtu eða baði að bera sítrónusafa í blautt hárið, það gefur ljósari hár og meiri glansa. Svo er líka til aðferð að bera annaðhvort kókosolíu eða ólífuolíu í þurrt hárið og skola það svo úr með sjampoo-i og hárnæringu þetta gefur fyllingu í hárið og gerir það fallegra og heilbrigaðara.


Til þess að hafa mjúka húð og eingar bólur er mjög mikilvægt að þrífa alltaf af sér farða fyrir svefn og þvo á sér andlitið að minnstakosti tvisvar á dag, ekki setja neitt krem framan í þig þegar svitaholurnar eru opnar tildæmis eftir heitt bað eða sturtu því að það gerur stíflað úthreinsun svitaholanna. En í staðinn er gott að bera Alovera á sig á hverjum degi það kemur í veg fyrir bólur,fitu, óhreinindi og hrukkur.


þegar þú kreistir bólur skaltu hreinsa allt svæðið í kring um bóluna, ekki setja bóufelara,meik eða púður taktu tvo eyrnapinna og kreistu með þeim þá kemur þú í veg fyrir að óhreinindi berast frá fingrum og að bólan og andlitið verði aumt og rautt.


Þegar þú ætlar að blása á þér hárið skaltu passa að hárið sé ekki of blautt og blástu það þangað til að það er smá raki í því ennþá,
ef þú blæst það þegar það er ennþá rennblautt og þangað til að það er orðið alveg þurrt geturu skemmt á þér hárið það verður slitið,þurrt, ljótt á litinn og verður fljótt að verða skítugt
A.T.H: allur hiti fer illa með hár tildæmis ef þú sléttir það á hverjum degi,krullar það eða blæst.

Ef þú farðar þig daglega er best að hafa húðina hreina, settu á þig létt púðurmeik,sólarpúður (ekki þörf) og maskara svo er gott að setja á sig smá varasalva.
Svo þegar þú ætlar að farða þig meira þá geturu sett púðurmeik,sólarpúður,smá augnskugga,aðeins meiri maskara en venjulega og gloss.
Ef þú málar þig lítið daglega kemuru í veg fyrir að húðin verði ljót og þá sýniru líka meira af þínu rétta andliti.;)


Það skiptir stundum máli hvernig þú lygtar tildæmis ef þú ert með þunga ilmvatnslygt sem fáum finnst góð þá forðast fólk oft að vera í kring um þig.
Gott er að hafa léttan blómailm eða bodysplash dagsdaglega en hafa svo kannski fínni ilm þegar þú ferð eitthvað annað.

ég mæli með daglegum bodyilmum

- Ilmirnir frá Victoria Secret
- Ilmirnir frá Body Shop

Jæja Vonandi geti þið notað eitthvað af þessum upplýsingum og ef svo ert þá get ég fullvissað ykkur um að þau virka ef þið eruð nógu þolinmóð