Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ih8
ih8 Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
370 stig
I WAS BORN FOR DYING!

Re: Peel P50

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég held að það séu til um 40 bílar í dag og flestir ef ekki allir á safni svo þeir kosta líklega eitthvað. Þetta eru hinir fullkomnu bæjarsnattarar held ég, ef þú þarft ekki að bera mikið með þér.

Re: Peugeot 205 GTi/CTi: 1984 - 1994

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jú líklega er hann EINN af bestu en mér finnst mesti sjarminn yfir honum. Aldrei verið mikill Golf GTi fan, þótt það séu fínustu bílar.

Re: Peugeot 205 GTi/CTi: 1984 - 1994

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þessir bílar eru alger snilld!!! Besti “Hot Hatch” bíll allra tíma. Vinur minn var með 1900 bíl í láni fyrir nokkrum árum síðan og djöfull var hægt að taka á þessu. Hann klessti hann líka í einni dauðakeyrslunni, keyrði inn í hliðina á bíl á c.a. 120 (var búinn að hægja töluvert á sér…). Það er alveg merkilegt handling á þessum bílum miðað við hvað tæknin var takmörkuð í fjöðrunarkerfinu. Gæti vel hugsað mér einn 205 Turbo 16. Það er sko raketta.

Re: Hvað er sportbíll?

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það er ótrúlegt að það sé hægt að rífast svona um orð sem hefur í raun enga merkingu. Er ekki sportbíll bíll sem er hannaður aðeins upp á sport. Semsagt aðeins til þess að skemmta ökumanni og veita honum fullkomna stjórn á hlutunum. Nokkurs konar framlenging á líkama ökumannsins sem veitir honum fullkomið samband vip veginn og sjálfan sig. Það er eiginlega bara einn bíll í huga mínum sem er sportbíll; Caterham 7. Svo geta bílar aftur á móti verið sportlegir eða með sportlega takta og það er...

Re: Spiralmax

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
<a href="http://www.3rdgenlude.hondapowered.com/id30.htm">Hérna</a> er grein eftir einn sem keypti svona og er ekki sáttur.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Gott plastverkstæði...

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég held að Gísli Jónsson upp á Höfða sé að selja eitthvað efni til að laga plast.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Hryðjuverk!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Frændi minn keypti einhverntímann Isuzu Trooper af einhverjum bónda og sætin voru öll í brunagötum. Hann klippti bara umframefnið sem liggur undir sætinu, tróð svampi í gatið og saumaði svo efnisbútinn yfir og það sást varla á eftir. Kostaði ekki neitt nema smá vinnu.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends...

Re: 2004: Verslunarferð

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég fékk reyndar álit á þeim aftur þegar ég prófaði Renault Megane Williams um daginn. Frakkarnir mega þó alltaf eiga eitt, bílarnir hjá þeim eru að sprynga úr karakter. Eins og einhver bílagagnrýnandi sagði um Clio Williams einhverntímann: “…þegar þú kemur spólandi út úr beygju, skiptir í 3.gír, takkarnir eru að detta úr mælaborðinu, rúðuþurrkurnar hættar að virka og bensínmælirinn er dottinn út; þá fyrst áttar maður sig á því hvað þetta er skemmtilegur bíll:” Ég held að þetta sé góð lýsing...

Re: 2004: Verslunarferð

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það er nefnilega málið, bílnum hefur ekkert verið nauðgað. Auðvitað er honum ekið eins og á að aka svona bílum en ekkert spól og engar vinkilbeygjur á 90. Þetta hlýtur bara að vera eitthvað massíft mánudagseintak því þetta er bara rugl. Nyjasta er að það er komið eitthvað furðulegt hljóð í pústið á honum ofan á allt annað. Meðal þess sem er að er: Það koma dynkir þegar hann beygir honum og bíllinn verður wobblie. Það heyrast smellir í stýrisvélinni og hann beygir furðulega. Takkarnir eru að...

Re: 2004: Verslunarferð

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta eru athyglisverðar pælingar. Góð grein. Bara eitt til að setja út á, Citroen Saxo VTS. Þessir bílar líta vel út á pappír, eru röff að sjá og það er jafnvel gaman að taka í þá. Þó ber að varast að þetta er einhver sú mesta drusla sem ég hef kynnst. Góður vinur minn á svona bíl 2001 módel og hann er nánast að hruni kominn. Demparar, flestir rofar, stýrið og kassi er alveg að fara. Þetta er bara típískt franskt DRASL.

Re: M5 á tjónabílauppboði

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta er sorglegt að horfa á. Auk þess skemmdar AC felgur og búið að kroppa M5 merkið af…snökt<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Kraftsía!

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Geta þeir ekki mælt það í mengunartestinu?<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: .... upplýsingar...

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
<a href="http://www.bilaleit.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=3&BILAR_ID=134729&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=520%20I%2024V&ARGERD_FRA=1990&ARGERD_TIL=1992&VERD_FRA=300&VERD_TIL=900&EXCLUDE_BILAR_ID=134729">Hérna </a> er bíllinn fyrir þig. Bara þrúkka verðið aðeins niður. <br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Kraftsía!

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Er ekki eitthvað frauð í “kraftsíunum” sem á að hleypa betur í gegnum sig án þess að minnka filter á loftinu. Þei allra bjartsínustu segja allt að 5 hö en það er bara rugl, þú færð kannski 1-2 hö. Voru ekki hvarfakútarnir að taka um 10 hö á frönsku bílunum svo það hlýtur að vera svipað hjá öðrum. Þú færð náttúrlega ekki skoðun ef hann vantar, maður veður bara að mixa múffu á hann.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it...

Re: Cadilack jeppi

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Setja hann bara á 44" og vera ekki smeikur við að risp'ann aðeins. Þetta kostar hvort eð er ekki nema 16 millur.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Cadilack jeppi

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Escalade er með háu og lágu drifi ásamt einhverri tregðulæsingu og dótaríi. Ég er sannfærður um það að hann er “meiri” jeppi en Game Over. Annars eru menn ekkert að kaupa svona bíla til að jeppast á þeim, þetta er meira svona eitthvað stöðutákn en þó betra en Grand Looser. Ég sé ekki fyrir mér einhvern á nýjum Game Over upp jökli að dúndra honum yfir ísaða á. <br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more...

Re: .... upplýsingar...

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Nákvæmlega! Ég verð nú stundum fyrir nettu böggi þegar ég er að rúnta með vinum mínum á kvöldin en það er bara gaman. Maður fær svo líklega engan frið ef maður filmar hann…<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: .... upplýsingar...

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Gamlan e34 518 bimma eða eitthvað. Þá ert a.m.k á bimma og það er alltaf kúl;)<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: MG XPower SV

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já einmitt. Ekki nema 965 hestöfl, hver verður 0-100kmh hröðunin? 2 sek! Hvað með hámarkshraða, kannski 420 kmh? Þetta er náttúrlega bilun en kraftminni bílarnir (skrítið að 410 hö bíll sé kraftminni týpa af bíl) líta ágætlega út. Alltaf fréttir maður eitthvað nýtt.

Re: Rice dauðans

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Vissir þú ekki eða svona STi lok gefur alveg 30 hestöfl, sko það myndar betra loftæmi í tanknum þannig að bensínið flæðir betur um eldsneytiskerfið og þannig meira power! Nei nei, ég er bara að rugla. Mér finnst þetta nú frekar steikt.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Cadilack jeppi

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég held að það séu tveir Cadillac Escalade jeppar hérna. Annar er á Arnarnesinu. Mér finnst persónulega Cadillac jeppinn töluvert flottari en Ranger Roverinn, hann er bæði stærri og kraftmeiri þar að auki (ekki nema 340hö og 380 lb/ft af togi). Ætli hann sé ekki ofan á allt annað ódýrari.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the...

Re: ebay.com

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
O.k. þá fer ég að bjóða…<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Ég er Bebecar - mér finnst gaman að aka hratt!

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já ég skal viðurkenna það: Ég er hraðafíkill! Er hægt að fara í meðferð við þessu?<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: löggan, kastarar og reglur tengdar þeim??????

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég hef einu sinni verið stoppaður af löggunni með kastaranna á og þá var ég með kveikt á stöðuljósunum í stað aðaljósa. Löggan sagði mér að það væri bannað að hafa kastarana þó ég væri með kveikt á stöðuljósunum. Ég vildi nú ekkert vera með neitt vesen þannig að ég slökkti bara á þeim og hann sleppti mér þó ég vissi að ég hefði rétt fyrir mér.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare,...

Re: löggan, kastarar og reglur tengdar þeim??????

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég hef alltaf kveikt á kösturunum í svuntunni því mér finnst það þægilegt og að mæta bíl með kösturum pirrar mig ekki neitt. Ég skil ekki hvernig þetta getur pirrað nokkurn mann því þeir eru svo lágir og lýsa niður ásamt því sem það eru frekar daufar perur í þeim. Ef þetta pirrar ykkur þá hljóta aðalljæosin að vera algert helvíti.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok