Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ih8
ih8 Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
370 stig
I WAS BORN FOR DYING!

Re: Bohemian Rhapsody valið besta dægurlagið!

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Á ég að trúa því að það sé ekkert einasta lag með Zeppelin þarna. Eru þetta slefandi móngólítar eða hvað?

Re: brottkastið

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég skil ekki hvað það kemur nokkrum nema útgerðinni við hvort þeir kaupa og selja kvóta. Það má kannski benda á það að hún borgar skatta af þessu sem skilar sér í ríkissjóð. Einnig ber að átta sig á því að nánast öll kvótaviðskipti snúast um að selja kvóta í einni tegund og kaupa í annarri. Það er bara til að stuðla að hagræðni því oft gefur ein tegund sig meðan önnur er treg og þá er nauðsynlegt að geta veitt það sem er til staðar en ekki berja sjóin til að kroppa upp örfáa titti með miklum...

Re: Olíublettir!

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Flott ég á líka háþrýstidælu þannig að þetta ætti að reddast. Takk fyrir svörin.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Að eiga sportbíl á Íslandi!

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Reyndar er ég sammála, afturdrifið er málið. 4wd fyrir þá sem er hræddir við hálku og vilja ekki hafa mjög mikið fyrir því að rétta sig úr powerslide'i.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Porsche CarreraGT

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Flott grein flat6. Mér þykir þessi bíll en sá allra flottasti sem er að koma á markað og hann heilar mig meira en ítölsku ofurbílarnir. Það er alltaf visst traust og stolt hjá Porsche í mínum huga. Eins og einhver sagði: Þegar maður keyrir Porsche þá finnur maður að hann var hannaður af einum bestu verkfræðingum í heimi.

Re: brottkastið

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hver segir að brottkastið sé 700þús tonn á ári, það er augljóslega rugl. Það er meiri en allur botnfiskafli Íslendinga í 2-3 ár. Ég gæti trúað því að brottkastið næmi einhverjum þúsund tonnum á ári, annars er erfitt að meta það. Ég veit sjálfur ekki hvað er að gerast á togurunum því ég hef enga reynslu af því en brottkast er ekki mikið á bátum. Það vita það kannski fáir hérna að útgerðin borgar hundruðir milljóna á ari fyrir veiðiheimildir þar sem þeir halda uppi öllu eftirliti og rannsóknum...

Re: Magnecor

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég var að setja autolite platínukerti í minn, þau virka fínt, eiga að endast vel og eru ekki svp dýr(um 600kr minnir mig). Óþarfi að láta hafa sig að fífli með einhverjum irridium kertum sem kosta fleiri þúsund stykkið og gera ekkert fyrir venjulegar vélar.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Að eiga sportbíl á Íslandi!

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þarf sportbíll endilega að fara svo hratt eða að hafa sem beinastan og breiðastan veg. Er ekki miklu skemmtilegra að þrusa bíl í beygjum og reyna á handling og hröðun. Fá sér bara Carera 4 eða nýja Turbo Porsche og þá er maður fær í flestan sjó. 4wd sportbíll er málið.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends...

Re: Clio 172 til sölu?

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er kannski orðinn svo vanur að keyra stóra bíla sem manni á að líða sem best í að ég get ekki setið í sportbíl? Það er alger synd því mig langar svo í Lotus Esprit;) Það sem mér fannst svo slæmt í MR2 var að sætið komst ekkert aftar og það var ekkert hægt að halla því. Það er varla að hann bæri skólatöskuna…<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill...

Re: Clio 172 til sölu?

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er 190cm og leið eins og ég sæti í hænueggi. Hef reyndar ekki keyrt hann en það er örugglega stuð.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Clio 172 til sölu?

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Mal þú ert alltaf að tala um MR2, hvað er málið? Hefur þú sest í MR2? Allaveganna kemst ég ekki fyrir í MR2 og þar að auki finnst mér hann með endæmum ljótur og óspennandi. Menn hafa misjafnan smekk;)<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Að eiga sportbíl á Íslandi!

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það er alveg hægt að eiga sportbíl hérna ef hann er ekki rosalega lár. Það er a.m.k. slatti að Porsche bílum hérna sem notaðir er allt árið. Spurning með ferrari, það er meira svona uber spari bíll<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: brottkastið

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Nákvæmlega, og talar svo um eitthvað sem það hefur ekki hundsvit á.

Re: brottkastið

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Nei það var 1993, var á 11. ári

Re: brottkastið

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jebb, byrjaði á netum sumarið 1992

Re: brottkastið

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það er eitt sem gleymist alltaf í þessari umræðu en það er að þótt fiski sé hent frá borði þá þýðir það ekki endilega að hann drepist. Ég hef nú verið til sjós í tæp 10 ár og held að brottkastið er töluvert minna en af er látið. Þar sem ég hef verið til sjós þar er aðallega skemmdum fiski hent frá borði og það var fullkomlega löglegt. Síðan er bara vitleysa að kenna kvótakerfinu um brottkastið því brottkast tíðkaðist löngu fyrir tilkomu þess.

Re: Beygja rör?

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þú getur keypt beygð rör í ýmsum sverleikum á hinum og þessum verkstæðum. Prófaðu að tala við málmtækni eða eitthvað af þessum stöðum.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: yeah!!

í Tilveran fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ekki keyra á mig takk.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Máttugar Mercedes Eimreiðar

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ekkert bögg en eru ekki eimreiðar lestir? Annars er ekkert mál að flengja bensana á góðum bimma ef þú færð þér bara after market kompressor (supercharger). Svo er bara að fá sér bimma frá fyrirtæki sem þú ættir að þekkja; Alpina…<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Græjur í bílinn...

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég keypti fínt kerfi í gamla bílinn minn fyrir innan við 40þús í fríhöfninni. Það var magnari og 4 hátalarar sem svínvirkaði. Ef þú þekkir einhvern sem er að fara út þá myndi ég byðja hann/hana að kaupa fyrir þig eitthvað. Annars er ég ekkert mikið í þessum bílgræjum.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends...

Re: Hljómtækjaáhugamál

í Hugi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Nákvæmlega! Það eiga allir hljómtæki, hvort sem það eru bílgræjur, S stereogræjur eða heimabíó. Hvar og hvernig setur maður svona undirskriftalista?<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Lambo 400GT á mynd

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta er bara flottur bíll eins og aðrir lambar.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Peugeot 205 GTi

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ef ég væri að leita að svona bíl þá myndi ég velja bíl sem væri sem mest orginal og þessi er eins og hann á að vera. Gæti reyndar hugsað mér dökkgrænan líka:) 400 þús ekki mikið fyrir svona skemmtilegan bíl.<br><br> Barking of machinegun fire, does nothing to me now sounding of the clock that ticks, get used to it somehow More a man, more stripes you bare, glory seeker trends bodies fill the fields I see the slaughter never ends James Hetfield

Re: Peel P50

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jú þeir byrjuða aftur að framleiða Reliant Robin árið 1999 og gera það enn af ég man rétt. Það var víst svona mikil eftirsókn í þessa bíla.

Re: Peel P50

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Bíllinn sem Mr Bean er alltaf að bögga er Reliant Robin sem voru framleiddir á árunum 1973-1982. Þetta eru líkir bílar en Peel er bara töluvert minni bíll.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok