Já er það ekki bara, kenna kapítalisma um það að fólk ánetjist fíkniefnum og áfengi. Ég er ekki kapítalisti, mér finnst bara að þar sem næga vinnu er að fá, á ekki að þurfa flytja inn útlendinga til að vinna hana. Fólk á alveg að geta unnið fyrir sér. Ég er ekki að segja neina þvælu, ég var einu sinni gaur sem nennti ekkert að vinna og vildi bara fá pening frá ríkinu. Það ástand bauð bara uppá vansæld og ömurlegheit. Þegar maður er í þannig ástandi þá vill maður bara drekka og fá pening...