Bassaleikarar og mikilvægi þeirra. Hér fyrir neðan ætla ég að fjalla um bassaleikara og tilgang þeirra:)


Sko fyrst af öllu fynst mér bassi vera nauðsinlegur hlutur í tónlist. Ef engir bassaleikarar væru til þá væri tónlist svo innan tóm að enginn nennti að hlusta á hana.

Þar að auki er mjög skemmtilegt að spila á bassa. Ég hef kanski ekki spilað lengi en allavega lifi ég fyrir bassan minn og ef einhver abbast uppá hann þá er mér að mæta;).

Bassin minn er Sqier og er eftir líking af Fender. Hann hefur fjóra strengi og er svart-brúnn á litinn með dökk brúnan háls. Hann er svo sem ágætur en mætti alveg vera betri.

Bassi er hægt að nota í alla tónlist allt metallið, rokk, jazz, blús, hiphop, folk, klassíska og jafnvel er hægt að troða bassa inní teknó þótt það komi kanski ekkert ALLTOF vel út en samt:P

Bassa sóló og melódíur eru það flottasta sem ég hef heirt. Þessi djúpi unaðslegi hljómur heillar mig úppúr skónum:P

Það er kanski ekkert alltof erfitt að spila basic en þegar að hröðum melódíum og öllu þessu er komið þá er það sko hægara sagt en gert;)


Ég þakka fyrir mig. Ég er lesblindur svo ekki böggast útí stafsetningarvillur. PlIS :)
RoNNs,#35 has spoke:)