Svarta Platan var bara því miður upphafið af sálarleysinu sem fylgir tónlist Metallica manna í dag. Ég persónulega kenni því um að þeir hafi farið frá Flemming Rassmusen og yfir til Bon Jovi pródúserins, ég meina…kommon, þeir vissu alveg að hann hafi verið þekktur fyrir að pródúsera svona glamúr rokkara þannig að þeir vissu alveg að tónlistin myndi seljast meira, sem og hún gerði. Það vantar alla sál í tónlistina þeirra í dag, alveg eins og Britney og fleiri poppstjörnur, og það er af því að...