Ég get talað frá eigin reynslu þegar ég segi þér að tíminn læknar einmitt svona sár. Ég hef verið í svona aðstöðu og það meira segja fyrir ekkert svo löngu síðan, ég hélt ég kæmist ekki yfir það, allavega ekki fljótlega en viti menn….það gerðist. Það er sárt og erfitt að lenda í svona en maður kemst yfir það að hafa hana ekki í lífi sínu, svo ertu nú líka á alveg prime aldri, aldur þar sem maður kynnist fólki hægri vinstri og það er gott mál. Gangi þér vel.