“Mamma hefur bara sagt: ”og hvað segir maður þá?“ þegar hún var að fá hana til að segja takk” Einmitt, með valdi. Ég er nú ekki að meina að standa yfir barninu með kreptan hnefa sko. Svo eru nú börn misjöfn, yngir sonur minn td þakkar alltaf fyrir sig en eldri segir bara “hva, eru ekki fleiri pakkar?”