warp/beatkamp @ kapital fost. 6. feb Jaeja Agaetu Islandsbuar.

Nu erum vid aldeilis komin i feitt. Beatkamp og Warp Records
i samvinnu, aetla ad bjoda ykkur upp a Warp artista ut arid
2004, vonandi einu sinni a manudi. Vid erum ad tala um:

Aphex Twin, Autechre, Beans, Boards of Canada,
Brothomstates, Chris Clark, Chris Cunningham, Chris Morris,
Jamie Lidell, Jimmy Edgar, LFO, Nightmares on Wax,
Squarepusher, Plaid, Broadcast, Mira Calix, Prefuse73, Two
Lone Swordsmen, Vincent Gallo.

Staersta og eitt fyrsta raftonlistar plotufyrirtaeki i heiminum.
Storir hlutir i sogu islenskrar raftonlistar thetta arid. Enda
engin sma nofn her til umraedu.

Vid aetlum ad byrja a thvi ad fa Steve Beckett (stofnandi og
eigandi Warp) og brodir hans Ned Beckett (Official Warp Dj) til
thess ad koma og kynna fyrir okkur baedi nytt og gamalt efni.
Ut og outgefid, einnig ny warp video. Allt thetta gerist a Kapital.

Steve Beckett mun spila snemma og er i rolegri kanntinum en
yngri brodirinn Ned mun teljast mun hardari og kemur fram
sem sidasta act.

En thetta er ekki allt. Einnig erum vid med islanska snillinga
inn i pakkanum. Chill out kongarnir i Delphi munu vera vid hlid
Steve i byrjun kvoldisins og einsog flestir aettu vita tha verdur
enginn svikinn thar.

Duo-id Anonymous spilar seidandi tona a eftir chillinu og
erum vid tha buinn ad faera okkur yfir adeins hardari stoff.

Gedsjuklingarnir og hostar kvoldsinns MidiJokers munu
sidan stiga a stokk med klubba sett og hota their ad sprengja
hatalara, glugga og hljodhimnur. Humm… ahugavert.

Sidan kemir ad Ned Beckett. Hart, dansvaent, warp stoff.
Meira tharf ekki ad segja um thad.

Fra og med midnaeti vera opid a nedri haedinni og munu Dj
Bangsi og Dj Mezzias halda uppi hip hop stemmningu thar til
Dj Gunni Ewok (Breakbeat.is) hradar upp i tempoinu med
sma Drum'n bass in ya face.

Thad er 1000 kall inn a thessa veislu og gerist hun
fostudaginn, 6 februar a Kapital. 10:00-5:00 AM.

Maetid snemma og hjalpid okkur vid ad halda lifi i senunni her
i 101. Og hver veit nema vid hofum einhverja drykki i
pokahorninu fyrir ykkur snemmlingana. Sjaumst thar!

muhahaha

Beatkamp krew -