Nirvana lögin  og diskar ! Þá er manni farinn að langa að koma með smá innlegg inn í umræðu lífsins. Í þessari grein ætla ég að fjalla aðeins um lögin og diskana hjá hinni ódauðlegu hljómsveit Nirvana. Ég ætla að gefa lögunm svona létta einkunn á skalanum 1-10 og fara yfir hverndisk fyrir sig. Vonandi getið þið eitthvað haft gaman af.



BLEACH:

Blew - 8,5
Floyd The Barber - 8,5
About A Girl - 10
School - 9,5
Love Buzz - 9,0 (cover lag)
Paper Cuts - 7,5
Negative Creep - 10
Scoff - 8,0
Swap Meet - 8,5
Mr. Moustache - 8,0
Sifting - 7,5
Big Cheese - 8,0
Downer - 9,0

Platan: Fyrsti diskurin hjá þeim félögum. Kom út árið 1989, en þá voru þeir búnir að spila undir nafninu Nirvana í tvö ár. Mjög hrá plata og jafnframt “þyngsti” diskurinn þeirra. About A Girl og Negative Creep standa uppúr.

EINKUNN: 9,0



NEVERMIND:

Smells Like Teen Spirit - 10
In Bloom - 9,5
Come As You Are - 9,0
Breed - 9,0
Lithium - 10
Polly - 7,5
Territorial Pissings - 8,5
Drain You - 10
Lounge Act - 9,5
Stay Away - 8,0
On A Plain - 9,5
Something In The Way - 8,5
Endless, Nameless - 8,0

Platan: Þessi diskur kom út ‘91. Þeir gjörsamlega sigruðu heiminn með plötunni. Smells Like Teen Spirit var, er og verður alltaf stærsta rokk lag sögunnar. Að mínu mati finnst mér Drain You besta lagið á disknum og eiginlega besta lagið sem Kurt samdi. Það er ekki bara mín skoðun heldur tónlistarblaða á borð við Rolling Stone og fl. sem segja þennan disk besta disk rokksins fyrr og síðar! lái þeim hver sem vill.

EINKUNN: 10



INCESTICIDE:

Dive - 9,0
Sliver - 9,0
Stain - 8,5
Been A Son - 8,5
Turnaround - 7,5 (cover lag)
Molly’s Lips - 8,0 (cover lag)
Son Of A Gun - 8,0 (cover lag)
(New Wave)Polly - 8,5
Beeswax - 7,5
Downer - 9,0
Mexican Seafood - 8,0
Hairspray Queen - 8,5
Aero Zeppelin - 7,5
Big Long Now - 8,5
Aneurysm - 10

Platan: Að mínu mati slakasti Nirvana diskurinn. Aneurysm stendur langt uppúr og er persónlega eitt bestu Nirvana lögunum mínum. Samt er diskurinn alger snilld og inniheldur full af flottum lögum eins og sliver, big long now, dive og fleiri.

EINKUNN: 8,5



HORMOANING:

Turnaround - 7,5 (cover lag)
Aneurysm - 10
D-7 - 9,0
Son Of A Gun - 8,0 (cover lag)
Even In His Youth - 9,0
Molly's Lips - 8,0 (cover lag)

Platan: Svona hálfgerð míní útgáfa af Incesticide. Þó inniheldur hún lögin Even in his youth og D-7 sem eru snilldar lög. Diskurinn var aðeins gefinn út í Ástralíu og Japan.

EINKUNN: 8,0



IN UTERO:

Serve The Servants - 9,0
Scentless Apprentice - 9,5
Heart-Shaped Box - 10
Rape Me - 9,0
Frances Farmer Will Have Her Revenge On Seattle - 9,0
Dumb - 8,5
Very Ape - 8,5
Milk It - 9,0
Pennyroyal Tea - 10
Radio Friendly Unit Shifter - 9,5
tourette's - 9,0
All Apologies - 8,5
Gallons Of Rubbing Alcohol Flow Through The Strip - 7,5

Platan: Diskurinn kom út árið ´93. Diskurinn er alger snilld frá toppi til táar. Radio friendly unit shifter er sennilega vanmetnasta lagið með Nirvana ásamt kannski Milk It. Pennyroyal Tea er sennilega besta lagið á disknum, sóló kaflinn í laginu er ógnænlega góður. Svona til gamans þá var þetta uppáhalds diskur Krist Novoselic.

EINKUNN: 9,5



Jæja ég held að ég sé ekkert að fara nánar út í næstu diska unplugged in new york, muddy banks og safndiskinn enda innihalda þeir disar eiginlega öll lögin sem talin eru hér að ofan.


Bestu 10 Nirvana lögin mín eru:
1. Drain You
2. Aneurysm
3. Pennyroyal Tea
4. Negative Creep
5. Lithium
6. About A Girl
7. Sappy (sem var reyndar aldrei gefið út á disk)
8. Smells Like Teen Spirit
9. Radio Friendly Unit Shifter
10. School

………en auðvitað gæti maður haldið áfram fram á sumar.



Þá bíður bara efir commentunum frá ykkur.




-kurdt (the blond one)!