Hér ætla ég aðeins að segja smá um mig og hljóðfærið mitt :P
Ég er að æfa á píanó og hef æft i hva? Sirka sex ár eða svo. Ég byrjaði í fyrsta bekk á blokk flautu og var að æfa á hana í tvö ár. Fór svo í píanónám og er enn þar. Samtals átta eða níu ár í tónlistarskóla. Ég hélt reyndar að ég myndi ekki endast svo lengi en jæja…en já…ég var víst átta ára þegar ég byrjai á piano og þá vantaði ,mig hljóðfærið sjálft…ég fór með mömmu og pabba í þessa fínu hljóðfæra búð sem seldi reyndar notuð hljóðfæri. Það fékk ég 15 ára gamalt píanó sem sést ekkert á því og það er bara eins og nýtt…Það kostaði líka bara 70.000 kr. og borgaði eg það sjálf aðeins a´tta ára :P rík var ég marr…en það kemur víst málinu ekki ebint við :P en já…enn á ég þetta píanó í dag og hefur það reynst mér mjög vel…nú er ég komin á fjórða stig en ég kl+araði það þriðja í fyrra…svo a´eg kannski að taka fjórða þennan vetur en ekkert vist þar sem að ég er búin með miðstigið g þyrfti reyndar að bíða i tvö ár…já tvö ár eftir að taka næsta stig en kennarinn minn er svo góður og segir að ég sé búin að taka mig verulega á, einnig skrítið þar sem að ég var að æfa a´píanó með vinkonu minni sem ég lynntist í tónlistarskólanum. Og já..hún hætti núna í fyrra :'( og þá var eins og ég fengi meiri ahuga á að spila á píanóið…ég var gegt fljót að læra öll lög utan að og fór að æfa mig svona hálftima klukkutíma á dag ef ekki meira sko…vanalega hér áður fyrr var ég fimm mínútur eða korter í mestalagi að æfa mig og nennti þessu einfaldlega ekki en tímdi samt aldrei að hætta…sem betur fer :P en nú get ég þess vegna verið allan daginn að æfa mig :P eða það er að segja ef ég fæ sklemmtileg lög að æfa :P mér þykir mest gaman að spila sterk, petala lög og mitt uppáhalds tonskáld er víst Carl-Bertil Agnestig en hann hefur meðal annars samið Som en wieenervals og Melankoli sem ég er að æfa núna og þau eru rosalega falleg…
svo hlakka ég gegt til þar sem eg er að fara að kaupa mjög fallega bók með fullt af lögum sem eru fræg og svona…mæli með að kaupa hana. Hún heitir Piano pizces for children 3. en svo eru nottla fleiri bækur líka…en t.d. eru lögin: Auld long song og man ekki í augnablikinu hvað það heitir en eikkað svona voða flott lag :P
Afi minn fann i fyrra nokkrar gamlar nótnabækur í skúrnum sínum þo hann spili ekki a´píanó og hafi aldrei gert…hann gaf mér þær og mér þykir voða vænt um þær…þær eru eldgamlar og held meira að segja að það sé hætt að gefa þær út :P
en nóg komið af þessu…píanó! já píanó eru falleg hljóðfæri…að mínu mati fallegasta hljóðfærið…nema kannski fiðlan…hún er nú alltaf jafn falleg…en já píanóið…það er gamalt hljóðfæri og mjögf erfitt víst að spila á það..eitt það erfiðasta…þar sem maður þarf að hugsa um meira en eitt í einu…bæði það að hugsa um það hvað báðar hendurnar eru a spila og líka hvaðanotur, hljómar eða annað kemur næst…það eru þrír eða tveir petalar á hljóðfærinu…ef það eru þrír þá er sá lengst til vinstri sem gerir nóturnar styttri, þessi í miðjunni hreyfir píanóborðið svo að þær fai ekki að vera eins lengie ða eitthvað svoleiðis (er ekki alveg viss þar sem sá petali er ekki á mínu píanói) og sá lengst til hægri lengir nóturnar…ég hef etta ekki lengra en endilega leiðréttið mig ef það er eitthvað vitlaust sem eg hef sagt…vil endilega læra meira um hljóðfærið :P