Og svo eru líka til frygian tónstigar, lydian, dominant o.s.fr. Líka “heiltónstónstigar”, sem væri c þá c-d-e-fís-gís-aís-c. (mjög flottur ef þú spilar hann hratt á píanó…) Mörg lög eru samin í þessum frygian tónstigum, þótt maður taki ekki eftir því; eins og ég segi, við eigum að nota eyrað í tónlist! :)